Mæta til leiks með ellefu stiga refsingu hangandi yfir sér Sindri Sverrisson skrifar 22. maí 2023 12:02 Dusan Vlahovic og félagar í Juventus komust í undanúrslit Evrópudeildarinnar en féllu úr leik eftir framlengingu gegn Sevilla. Getty/Nicolo Campo Ítalska knattspyrnusambandið fer fram á að ellefu stig verði dregin af Juventus fyrir að falsa bókhald félagsins á árunum 2019-2021, varðandi kaup og sölur á leikmönnum. Réttarhöldin fara fram í dag og samkvæmt frétt Reuters er búist við niðurstöðu síðdegis. FIGC prosecutor Giuseppe Chine has asked for Juventus to be handed an 11-point deduction in their new capital gains trial.https://t.co/jUhQMN9oX1 #Juventus #FIGC #SerieA #Calcio— Football Italia (@footballitalia) May 22, 2023 Juventus á einmitt leik fyrir höndum í kvöld, á útivelli gegn Empoli. Ef engin stig verða dregin af Juventus er liðið svo gott sem öruggt um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, því liðið er með 69 stig í 2. sæti. Eftir leiki kvöldsins verða tvær umferðir eftir. En verði ellefu stig tekin af Juventus dregst liðið niður í 7. sæti, eins og staðan er núna, og þyrfti kraftaverk til að komast í hóp fjögurra efstu liðanna og í Meistaradeildina. Liðið gæti hins vegar náð inn í Evrópudeildina eða Sambandsdeildina. Tímabilið hefur verið rússíbani fyrir Juventus vegna málsins. Fimmtán stig voru dregin af liðinu í janúar en íþróttamálayfirvöld í landinu felldu þá refsingu úr gildi í apríl og fyrirskipuðu ný réttarhöld, svo Juventus fékk þá aftur stigin og komst í Meistaradeildarsæti. Af Juventus er það einnig að frétta að hörð barátta virðist ætla að verða um framherja félagsins, Dusan Vlahovic. Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að Bayern München og Manchester United séu í kapphlaupi um kappann en að ekki sé rétt að Chelsea hafi gert tilboð í hann, eins og fréttir hafa verið um, þó að áhugi sé á honum. Understand Chelsea haven t sent 80m bid for Dusan Vlahovi , as of now. He s one of many strikers appreciated at the club but no bid/talks. #CFCBayern and Man United remain in the race for Vlahovi but still waiting for Juventus decision. https://t.co/dJ3dfw7mwk pic.twitter.com/EtbrhDjJBy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Sjá meira
Réttarhöldin fara fram í dag og samkvæmt frétt Reuters er búist við niðurstöðu síðdegis. FIGC prosecutor Giuseppe Chine has asked for Juventus to be handed an 11-point deduction in their new capital gains trial.https://t.co/jUhQMN9oX1 #Juventus #FIGC #SerieA #Calcio— Football Italia (@footballitalia) May 22, 2023 Juventus á einmitt leik fyrir höndum í kvöld, á útivelli gegn Empoli. Ef engin stig verða dregin af Juventus er liðið svo gott sem öruggt um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, því liðið er með 69 stig í 2. sæti. Eftir leiki kvöldsins verða tvær umferðir eftir. En verði ellefu stig tekin af Juventus dregst liðið niður í 7. sæti, eins og staðan er núna, og þyrfti kraftaverk til að komast í hóp fjögurra efstu liðanna og í Meistaradeildina. Liðið gæti hins vegar náð inn í Evrópudeildina eða Sambandsdeildina. Tímabilið hefur verið rússíbani fyrir Juventus vegna málsins. Fimmtán stig voru dregin af liðinu í janúar en íþróttamálayfirvöld í landinu felldu þá refsingu úr gildi í apríl og fyrirskipuðu ný réttarhöld, svo Juventus fékk þá aftur stigin og komst í Meistaradeildarsæti. Af Juventus er það einnig að frétta að hörð barátta virðist ætla að verða um framherja félagsins, Dusan Vlahovic. Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að Bayern München og Manchester United séu í kapphlaupi um kappann en að ekki sé rétt að Chelsea hafi gert tilboð í hann, eins og fréttir hafa verið um, þó að áhugi sé á honum. Understand Chelsea haven t sent 80m bid for Dusan Vlahovi , as of now. He s one of many strikers appreciated at the club but no bid/talks. #CFCBayern and Man United remain in the race for Vlahovi but still waiting for Juventus decision. https://t.co/dJ3dfw7mwk pic.twitter.com/EtbrhDjJBy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Sjá meira