Vaktin: Rishi Sunak farinn af landi brott Hólmfríður Gísladóttir, Kjartan Kjartansson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 16. maí 2023 07:57 Málefni Úkraínu verða efst á baugi í Hörpu. Vísir/Vilhelm Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í Hörpu í dag. Víðtækar lokanir tóku gildi í gærkvöldi og er stór hluti miðbæjarins lokaður umferð og svæðið umhverfis Hörpu alfarið lokað almenningi. Búast má við umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd, til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Mestu áhrifin verða þó síðdegis í dag og á morgun. Meðal hápunkta dagsins er blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins klukkan 15:15. Klukkan 17:45 verður svo leiðtogafundurinn settur. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mun fylgjast náið með þróun mála, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. (Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.)
Búast má við umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd, til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli. Mestu áhrifin verða þó síðdegis í dag og á morgun. Meðal hápunkta dagsins er blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins klukkan 15:15. Klukkan 17:45 verður svo leiðtogafundurinn settur. Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 mun fylgjast náið með þróun mála, meðal annars í vaktinni hér fyrir neðan. Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. (Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.)
Ertu með ábendingu eða myndefni? Hefur fundurinn áhrif á þitt nærumhverfi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Harpa Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira