Spiluðu í fyrsta skipti samskipti dómara í vafasömum atvikum Aron Guðmundsson skrifar 16. maí 2023 07:31 Howard Webb fór yfir málin með Carragher og Neville Vísir/Skjáskot Howard Webb, formaður dómarasamtakanna PGMOL í Englandi, var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi. Þætti sem var afar áhugaverður fyrir hinn almenna knattspyrnuáhugamann sökum þess að þar voru í fyrsta skipti opinberuð samtöl dómara og VAR-dómara í nokkrum af vafasömustu atvikum yfirstandandi tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Howard Webb hefur sjálfur yfir að skipa margra ára ferli sem knattspyrnudómari í ensku úrvalsdeildinni og með því að opinbera samskipti dómara, í afar krefjandi aðstæðum í ensku úrvalsdeildinni, vildi PGMOL, varpa frekara ljósi á þeirra störf og pressuna sem því fylgir. Farið var yfir mörg vafaatriði í Monday Night Football á Sky Sports í gær, atvik þar sem reyndi á dómarana sjálfa sem og VAR-herbergið svokallaða þar sem að myndbandsdómgæslan fer fram. „Þetta er nýjung sem við erum að brydda upp á hérna, lítið skref í rétta átt og á næsta tímabili munum við gera meira af þessu,“ sagði Webb um þá ákvörðun að sýna hinum almenna knattspyrnuáhugamanni þessar upptökur. Það sé hins vegar ekki hægt að hafa samskipti dómara í beinni útsendingu. Lög FIFA hindri það. Á mörgum af þeim upptökum sem sýndar voru almenningi í gær má heyra samskipti aðaldómara við aðstoðarmenn sína, VAR-dómara sem og leikmenn á vellinum í krefjandi aðstæðum. Meðal þeirra atvika sem farið var yfir í gær var hendi sem dæmd var á Kai Haverts, leikmann Chelsea eftir að hann hafði komið boltanum í netið með hendinni í leik gegn Liverpool. Never heard before audio from the referee and VAR during Havertz' handball against Liverpool this season pic.twitter.com/0yqFGVSKLu— Football Daily (@footballdaily) May 15, 2023 Upphaflega var látið eins og um löglegt mark hafi verið að ræða, aðstoðardómari leiksins var sannfærður um að boltinn hefði farið í bringuna á Havertz en atvikið var seinna skoðað í VAR og dæmt af. Fleiri atvik, sem farið var yfir í Monday Night Football í gærkvöldi, má sjá hér á reikningi Football Daily á Twitter. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Howard Webb hefur sjálfur yfir að skipa margra ára ferli sem knattspyrnudómari í ensku úrvalsdeildinni og með því að opinbera samskipti dómara, í afar krefjandi aðstæðum í ensku úrvalsdeildinni, vildi PGMOL, varpa frekara ljósi á þeirra störf og pressuna sem því fylgir. Farið var yfir mörg vafaatriði í Monday Night Football á Sky Sports í gær, atvik þar sem reyndi á dómarana sjálfa sem og VAR-herbergið svokallaða þar sem að myndbandsdómgæslan fer fram. „Þetta er nýjung sem við erum að brydda upp á hérna, lítið skref í rétta átt og á næsta tímabili munum við gera meira af þessu,“ sagði Webb um þá ákvörðun að sýna hinum almenna knattspyrnuáhugamanni þessar upptökur. Það sé hins vegar ekki hægt að hafa samskipti dómara í beinni útsendingu. Lög FIFA hindri það. Á mörgum af þeim upptökum sem sýndar voru almenningi í gær má heyra samskipti aðaldómara við aðstoðarmenn sína, VAR-dómara sem og leikmenn á vellinum í krefjandi aðstæðum. Meðal þeirra atvika sem farið var yfir í gær var hendi sem dæmd var á Kai Haverts, leikmann Chelsea eftir að hann hafði komið boltanum í netið með hendinni í leik gegn Liverpool. Never heard before audio from the referee and VAR during Havertz' handball against Liverpool this season pic.twitter.com/0yqFGVSKLu— Football Daily (@footballdaily) May 15, 2023 Upphaflega var látið eins og um löglegt mark hafi verið að ræða, aðstoðardómari leiksins var sannfærður um að boltinn hefði farið í bringuna á Havertz en atvikið var seinna skoðað í VAR og dæmt af. Fleiri atvik, sem farið var yfir í Monday Night Football í gærkvöldi, má sjá hér á reikningi Football Daily á Twitter.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira