Bielsa tekur við landsliði Úrúgvæ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 07:46 Marcelo Bielsa er ekki lengur atvinnulaus en hér sést hann á tíma sínum sem knattspyrnustjóri Leeds. EPA-EFE/Martin Rickett Marcelo Bielsa, fyrrum knattspyrnustjóri Leeds United, hefur samþykkt að taka við úrúgvæska landsliðinu. Jorge Casales, stjórnarmaður í knattspyrnusamband Úrúgvæ, staðfesti þetta við Associated Press sem og að samningur Bielsa sé fram yfir heimsmeistaramótið 2026. „Það eina sem vantar er að undirrita samninginn,“ sagði Jorge Casales en hinn 67 ára gamli Bielsa er þar að gera 39 mánaða samning. Marcelo Bielsa is set to become the new Uruguay manager, as he prepares for his first coaching role since leaving Leeds https://t.co/vViYbPO5yL— MailOnline Sport (@MailSport) May 11, 2023 Bielsa stýrir liðinu væntanlega í fyrsta sinn í júní þar sem liðið spilar vináttulandsleiki við Níkaragva og Kúbu. Undankeppni HM í Suður-Ameríku hefst síðan í september. „Við erum að koma inn með mann sem mun skilja eftir arfleifð sem nær lengra en bara þessar níutíu mínútur af fótboltaleik,“ sagði Casales. Úrúgvæ komst ekki upp úr riðlinum á HM í Katar og það er búist við því að reyndustu leikmenn liðsins hafi lokið landsliðsferli sínum. Bielsa þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann var landsliðsþjálfari Argentínu frá 1998 til 2004 og þjálfari einnig landslið Síle frá 2007 til 2011. Hann hefur síðan stýrt mörgum félagsliðum á ferlinum eins og Espanyol, Athletic Club, Marseille og Lille. Bielsa hefur aftur á móti verið atvinnulaus síðan að Leeds rak hann í febrúar 2022. Marcelo Bielsa is back he s set to sign as new coach of Uruguay national team. Done deal as full verbal agreement has been finally reached. #UruguayFederation member Jorge Casales has confirmed that former OM and Leeds boss will sign the contract in the next hours. pic.twitter.com/HXDXd21Ow7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2023 HM 2026 í fótbolta Úrúgvæ Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Jorge Casales, stjórnarmaður í knattspyrnusamband Úrúgvæ, staðfesti þetta við Associated Press sem og að samningur Bielsa sé fram yfir heimsmeistaramótið 2026. „Það eina sem vantar er að undirrita samninginn,“ sagði Jorge Casales en hinn 67 ára gamli Bielsa er þar að gera 39 mánaða samning. Marcelo Bielsa is set to become the new Uruguay manager, as he prepares for his first coaching role since leaving Leeds https://t.co/vViYbPO5yL— MailOnline Sport (@MailSport) May 11, 2023 Bielsa stýrir liðinu væntanlega í fyrsta sinn í júní þar sem liðið spilar vináttulandsleiki við Níkaragva og Kúbu. Undankeppni HM í Suður-Ameríku hefst síðan í september. „Við erum að koma inn með mann sem mun skilja eftir arfleifð sem nær lengra en bara þessar níutíu mínútur af fótboltaleik,“ sagði Casales. Úrúgvæ komst ekki upp úr riðlinum á HM í Katar og það er búist við því að reyndustu leikmenn liðsins hafi lokið landsliðsferli sínum. Bielsa þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann var landsliðsþjálfari Argentínu frá 1998 til 2004 og þjálfari einnig landslið Síle frá 2007 til 2011. Hann hefur síðan stýrt mörgum félagsliðum á ferlinum eins og Espanyol, Athletic Club, Marseille og Lille. Bielsa hefur aftur á móti verið atvinnulaus síðan að Leeds rak hann í febrúar 2022. Marcelo Bielsa is back he s set to sign as new coach of Uruguay national team. Done deal as full verbal agreement has been finally reached. #UruguayFederation member Jorge Casales has confirmed that former OM and Leeds boss will sign the contract in the next hours. pic.twitter.com/HXDXd21Ow7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2023
HM 2026 í fótbolta Úrúgvæ Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira