Engin auglýsing á búningnum og það í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 11:00 Edin Dzeko fagnar marki sinu fyrir Internazionale í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. AP/Antonio Calanni Ítalska liðið Internazionale er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í fyrri leiknum í gærkvöldi. Inter skoraði bæði mörkin á þriggja mínútna kafla í upphafi leiks en hefðu getað komið sér í betri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir að liðið sem komið svo nálægt úrslitaleik Meistaradeildarinnar þá tóku menn eftir því að það var engin auglýsing framan á búningi liðsins en þau gerast varla stærri sviðin í fótboltanum en lokaleikir á Meistaradeildartímabili. Inter hafði skrifað undir 85 milljón evra samning við DigitalBits í september 2021 en hefur ekki fengið neitt borgað frá DigitalBits á þessu tímabili. Í nóvember síðastliðnum staðfesti framkvæmdastjórinn Alessandro Antonello að Inter væri að leita að nýjum aðalstyrktaraðila. Frá og með aprílmánuði þá hefur hefur Inter síðan spilað í auglýsingalausum búningum. Ítölsku félögin hafa staðið sig frábærlega í Evrópukeppnum á þessari leiktíð og það þrátt fyrir að peningastreymið sé ekkert í líkingu við það sem það er hjá öðrum stórliðum Evrópu. Miðað við frammistöðu Inter á þessari leiktíð þá ætti ekki að vera mikið mál að selja auglýsingu á búninginn fyrir næstu leiktíð. Wondering why Inter Milan don t have a sponsor on their kit tonight?Despite signing a deal worth 85 million in September 2021, Inter have not received any payments this season from shirt sponsor DigitalBits. Back in November, Inter s corporate chief executive, Alessandro pic.twitter.com/8xTBah0xEl— Jon Boafo (@JonBoafo) May 10, 2023 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Inter skoraði bæði mörkin á þriggja mínútna kafla í upphafi leiks en hefðu getað komið sér í betri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir að liðið sem komið svo nálægt úrslitaleik Meistaradeildarinnar þá tóku menn eftir því að það var engin auglýsing framan á búningi liðsins en þau gerast varla stærri sviðin í fótboltanum en lokaleikir á Meistaradeildartímabili. Inter hafði skrifað undir 85 milljón evra samning við DigitalBits í september 2021 en hefur ekki fengið neitt borgað frá DigitalBits á þessu tímabili. Í nóvember síðastliðnum staðfesti framkvæmdastjórinn Alessandro Antonello að Inter væri að leita að nýjum aðalstyrktaraðila. Frá og með aprílmánuði þá hefur hefur Inter síðan spilað í auglýsingalausum búningum. Ítölsku félögin hafa staðið sig frábærlega í Evrópukeppnum á þessari leiktíð og það þrátt fyrir að peningastreymið sé ekkert í líkingu við það sem það er hjá öðrum stórliðum Evrópu. Miðað við frammistöðu Inter á þessari leiktíð þá ætti ekki að vera mikið mál að selja auglýsingu á búninginn fyrir næstu leiktíð. Wondering why Inter Milan don t have a sponsor on their kit tonight?Despite signing a deal worth 85 million in September 2021, Inter have not received any payments this season from shirt sponsor DigitalBits. Back in November, Inter s corporate chief executive, Alessandro pic.twitter.com/8xTBah0xEl— Jon Boafo (@JonBoafo) May 10, 2023
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira