Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 14:31 Cristiano Ronaldo fær afar vel borgað í Sádí Arabíu og það hefur komið honum á toppinn. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. Ronaldo komst þar með upp fyrir Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í næstu sætum á eftir honum á nýjum lista Forbes. Ronaldo nær tvöfaldaði leikmannalaunin sín með því að semja við Al Nassr en hann vann sér inn 136 milljón dollara en var með 75 milljónir dollara sem leikmaður Manchester United á síðasta ári. Hann fór því úr 10,2 milljörðum króna upp í 18,6 milljarða króna í árslaun. View this post on Instagram A post shared by Forbes (@forbes) Ronaldo fær sex milljón dollurum meira en Messi eða 819 milljónum meira talið í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Mbappe er yngstur meðal þeirra launahæstu í heimi en hann fær 120 milljónir dollara í laun eða um 16,4 milljarða króna. LeBron James hjá Los Angeles Lakers og mexíkanski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez eru síðan hinir á topp fimm listanum. Tveir golfarar eru meðal tíu launahæstu eða þeir Dustin Johnson og Phil Mickelson en þeir skiptu báðir yfir á LIV mótaröðina. NBA-stjörnurnar Stephen Curry og Kevin Durant eru báðir meðal tíu launahæstu. Tenniskappinn Roger Federer er síðan sá eini á topp tíu listanum sem er hættur að keppa. Forbes tekur saman allar tekjur íþróttafólksins af því að spila íþróttina það er laun, verðlaunafé og bónusa á síðustu tólf mánuðum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Ronaldo komst þar með upp fyrir Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í næstu sætum á eftir honum á nýjum lista Forbes. Ronaldo nær tvöfaldaði leikmannalaunin sín með því að semja við Al Nassr en hann vann sér inn 136 milljón dollara en var með 75 milljónir dollara sem leikmaður Manchester United á síðasta ári. Hann fór því úr 10,2 milljörðum króna upp í 18,6 milljarða króna í árslaun. View this post on Instagram A post shared by Forbes (@forbes) Ronaldo fær sex milljón dollurum meira en Messi eða 819 milljónum meira talið í íslenskum krónum. Hinn 24 ára gamli Mbappe er yngstur meðal þeirra launahæstu í heimi en hann fær 120 milljónir dollara í laun eða um 16,4 milljarða króna. LeBron James hjá Los Angeles Lakers og mexíkanski hnefaleikakappinn Canelo Alvarez eru síðan hinir á topp fimm listanum. Tveir golfarar eru meðal tíu launahæstu eða þeir Dustin Johnson og Phil Mickelson en þeir skiptu báðir yfir á LIV mótaröðina. NBA-stjörnurnar Stephen Curry og Kevin Durant eru báðir meðal tíu launahæstu. Tenniskappinn Roger Federer er síðan sá eini á topp tíu listanum sem er hættur að keppa. Forbes tekur saman allar tekjur íþróttafólksins af því að spila íþróttina það er laun, verðlaunafé og bónusa á síðustu tólf mánuðum. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira