Bandaríkjamenn varaðir við fagnaðarlátunum í Napólí Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 13:00 Stuðningsfólk Napólí er þegar byrjað að fagna. EPA-EFE/CESARE ABBATE Bandaríska sendiráðið í Napólí á Ítalíu hefur varað Bandaríkjamenn í borginni og nærumhverfi við mögulegum fagnaðarlátum þegar Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Napoli trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, með 17 stiga forskot á Lazio sem er í 2. sæti. Þegar aðeins sjö umferðir eru eftir þá er ljóst að það styttist í að félagið verði Ítalíumeistari. Hefur bandaríska sendiráðið því sent út tilkynningu þess efnis að þegar fyrsti meistaratitill liðsins frá 1990 er í höfn mun stuðningsfólk liðsins líklega missa sig í gleðinni. US CONSULATE IN NAPLES ISSUES SECURITY ALERT Forecasting "significant use fireworks, and alcohol consumption," govt. officials saw fit to warn citizens ahead of Napoli potentially clinching title Sunday.Earthquakes. Diplomatic alerts. This Scudetto Got It All! pic.twitter.com/bZ9BJmKdSe— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 28, 2023 „Búist er við gríðarlegum fagnaðarlátum út um alla borg í lok apríl eða snemma í maí þegar knattspyrnufélagið Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn. Önnur fagnaðarlæti munu eiga sér stað snemma júní þegar tímabilinu lýkur,“ segir í tilkynningu frá sendiráðinu. „Fagnaðarlætin gætu enst í nokkra daga, gríðarlegt magn af fólki mun koma sama, umferð verður þung og götum gæti verið lokað. Flugeldum verður skotið upp í miklu magni og þá verður áfengisneysla mikil,“ segir einnig í tilkynningunni og er fólk varað við því að það gæti verið lengur á leið í og úr vinnu, í skólann, á flugvöllinn eða lestarstöðina. Miðað við fagnaðarlæti stuðningsfólk félagsins eftir sigur á Juventus í síðustu umferð má reikna með að borgin verði einfaldlega á hliðinni þegar meistaratitillinn verður loks í höfn. Absolutely astonishing view from the rear window of Napoli team bus at 3am when they landed back in Naples after beating Juventus at Turin.After 33 years, Napoli next week can be crowned champions.Incredible troop of motorbike following them pic.twitter.com/xKfbO1guzJ— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) April 24, 2023 Napoli mætir Salernitana á morgun, sunnudag, og gæti orðið meistari með sigri fari svo að Lazio vinni ekki Inter. Klukkan 10.30 Inter - Lazio [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Napoli - Salernitana [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Sassuolo - Empoli [Stöð 2 Sport 3] Klukkan 16.00 Fiorentina - Sampdoria [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 18.45 Bologna - Juventus [Stöð 2 Sport 3] Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Napoli trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, með 17 stiga forskot á Lazio sem er í 2. sæti. Þegar aðeins sjö umferðir eru eftir þá er ljóst að það styttist í að félagið verði Ítalíumeistari. Hefur bandaríska sendiráðið því sent út tilkynningu þess efnis að þegar fyrsti meistaratitill liðsins frá 1990 er í höfn mun stuðningsfólk liðsins líklega missa sig í gleðinni. US CONSULATE IN NAPLES ISSUES SECURITY ALERT Forecasting "significant use fireworks, and alcohol consumption," govt. officials saw fit to warn citizens ahead of Napoli potentially clinching title Sunday.Earthquakes. Diplomatic alerts. This Scudetto Got It All! pic.twitter.com/bZ9BJmKdSe— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 28, 2023 „Búist er við gríðarlegum fagnaðarlátum út um alla borg í lok apríl eða snemma í maí þegar knattspyrnufélagið Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn. Önnur fagnaðarlæti munu eiga sér stað snemma júní þegar tímabilinu lýkur,“ segir í tilkynningu frá sendiráðinu. „Fagnaðarlætin gætu enst í nokkra daga, gríðarlegt magn af fólki mun koma sama, umferð verður þung og götum gæti verið lokað. Flugeldum verður skotið upp í miklu magni og þá verður áfengisneysla mikil,“ segir einnig í tilkynningunni og er fólk varað við því að það gæti verið lengur á leið í og úr vinnu, í skólann, á flugvöllinn eða lestarstöðina. Miðað við fagnaðarlæti stuðningsfólk félagsins eftir sigur á Juventus í síðustu umferð má reikna með að borgin verði einfaldlega á hliðinni þegar meistaratitillinn verður loks í höfn. Absolutely astonishing view from the rear window of Napoli team bus at 3am when they landed back in Naples after beating Juventus at Turin.After 33 years, Napoli next week can be crowned champions.Incredible troop of motorbike following them pic.twitter.com/xKfbO1guzJ— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) April 24, 2023 Napoli mætir Salernitana á morgun, sunnudag, og gæti orðið meistari með sigri fari svo að Lazio vinni ekki Inter. Klukkan 10.30 Inter - Lazio [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Napoli - Salernitana [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Sassuolo - Empoli [Stöð 2 Sport 3] Klukkan 16.00 Fiorentina - Sampdoria [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 18.45 Bologna - Juventus [Stöð 2 Sport 3]
Klukkan 10.30 Inter - Lazio [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Napoli - Salernitana [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Sassuolo - Empoli [Stöð 2 Sport 3] Klukkan 16.00 Fiorentina - Sampdoria [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 18.45 Bologna - Juventus [Stöð 2 Sport 3]
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn