Einnig fjöllum við áfram um mandrápið í Hafnarfirði á dögunum og ræðum meðal annars við afbrotafræðing en sautján ára gamalli stúlku sem varð vitni að árásinni hefur nú verið sleppt úr haldi.
Þá grípum við niður í umfjöllun Kompás um mál andlega veiks manns sem situr í fangelsi. Formaður félags fanga segir algjört úrræðaleysi einkenna málaflokkinn.