Miloš búinn að gera Rauðu Stjörnuna að serbneskum meisturum Aron Guðmundsson skrifar 22. apríl 2023 21:45 Miloš Milojević hefur stýrt Rauðu Stjörnunni til sigurs í efstu deild Serbíu Visir/Getty Rauða Stjarnan, sem leikur undir stjórn Miloš Milojević fyrrum þjálfara íslenskra liða á borð við Breiðablik og Víking Reykjavík, er serbneskur meistari. Þetta varð ljóst eftir 4-1 sigur liðsins á TSC í kvöld. Miloš var ráðinn þjálfari Rauðu Stjörnunnar í ágúst á síðasta ári og er liðið því að vinna serbnesku deildina á sínu fyrsta tímabili undir stjórn hans en enn eru sex umferðir eftir af deildarkeppninni í Serbíu. „Fyrst af öllu vil ég óska leikmönnunum til hamingju með allt sem þeir hafa afrekað hingað til. Þeir hafa sýnt stöðugleika, sem er ekki auðvelt en virkilega gott að ná,“ sagði Miloš í viðtali eftir leik. Þá óskaði hann stuðningsmönnum félagsins og þjálfarateymi sínu til hamingju með árangurinn en vildi sjálfur ekki fagna of mikið. „Svona er ég bara sem manneskja, ég fagna ekki fyrr en verkinu er lokið,“ sagði Milos en fram undan er nágrannaslagur milli Rauðu Stjörnunnar og Partizan Belgrad. Miloš var aðstoðarþjálfari Rauðu Stjörnunnar frá árinu 2019 til 2021 en segja má að þjálfaraferill hans hafi byrjað af alvöru hér á landi, fyrst hjá Víkingi Reykjavík og svo hjá Breiðabliki. Seinna meir átti Miloš eftir að færa sig um set yfir til Svíþjóðar þar sem hann stýrði liðum á borð við Mjallby, Hammarby og Malmö FF. Fótbolti Serbía Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Miloš var ráðinn þjálfari Rauðu Stjörnunnar í ágúst á síðasta ári og er liðið því að vinna serbnesku deildina á sínu fyrsta tímabili undir stjórn hans en enn eru sex umferðir eftir af deildarkeppninni í Serbíu. „Fyrst af öllu vil ég óska leikmönnunum til hamingju með allt sem þeir hafa afrekað hingað til. Þeir hafa sýnt stöðugleika, sem er ekki auðvelt en virkilega gott að ná,“ sagði Miloš í viðtali eftir leik. Þá óskaði hann stuðningsmönnum félagsins og þjálfarateymi sínu til hamingju með árangurinn en vildi sjálfur ekki fagna of mikið. „Svona er ég bara sem manneskja, ég fagna ekki fyrr en verkinu er lokið,“ sagði Milos en fram undan er nágrannaslagur milli Rauðu Stjörnunnar og Partizan Belgrad. Miloš var aðstoðarþjálfari Rauðu Stjörnunnar frá árinu 2019 til 2021 en segja má að þjálfaraferill hans hafi byrjað af alvöru hér á landi, fyrst hjá Víkingi Reykjavík og svo hjá Breiðabliki. Seinna meir átti Miloš eftir að færa sig um set yfir til Svíþjóðar þar sem hann stýrði liðum á borð við Mjallby, Hammarby og Malmö FF.
Fótbolti Serbía Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira