Víkingsbanarnir úr leik og West Ham örugglega í undanúrslitin Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. apríl 2023 21:22 Endar Moyes uppi með titilinn? EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Lech Poznan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu þrátt fyrir frækinn útisigur á Fiorentina í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Lech tapaði heimaleiknum í Póllandi 1-4 og því ljóst að liðið ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Flórens í kvöld. Lengi vel leit þó út fyrir að pólska liðinu myndi takast ætlunarverk sitt því Lech Poznan leiddi leikinn með þremur mörkum gegn engu eftir 70 mínútna leik og stefndi í framlengingu. Fiorentina tók sig hins vegar taki á lokakafla leiksins; skoruðu tvö mörk og tryggðu sig þar með áfram í undanúrslit keppninnar. Þar með er þátttöku Lech Poznan í Sambandsdeildinni lokið en liðið tapaði aðeins þremur leikjum; gegn Fiorentina, Villarreal og Víkingi Reykjavík í forkeppni keppninnar síðasta sumar þar sem Víkingar unnu 1-0 sigur í Víkinni en töpuðu svo einvíginu í Póllandi. Lærisveinar David Moyes í West Ham komust örugglega áfram úr einvígi sínu gegn Gent þar sem Michail Antonio gerði tvö mörk og þeir Lucas Paqueta og Declan Rice sitt markið hvor í 4-1 sigri í kvöld og vinna því einvígið samanlagt 5-2. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um einvígi AZ Alkmaar og Anderlecht þar sem Hollendingarnir höfðu að lokum betur. Framlenging stendur yfir í leik Nice og Basel og verður fréttin uppfærð þegar leiknum lýkur. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Lech tapaði heimaleiknum í Póllandi 1-4 og því ljóst að liðið ætti erfitt verkefni fyrir höndum í Flórens í kvöld. Lengi vel leit þó út fyrir að pólska liðinu myndi takast ætlunarverk sitt því Lech Poznan leiddi leikinn með þremur mörkum gegn engu eftir 70 mínútna leik og stefndi í framlengingu. Fiorentina tók sig hins vegar taki á lokakafla leiksins; skoruðu tvö mörk og tryggðu sig þar með áfram í undanúrslit keppninnar. Þar með er þátttöku Lech Poznan í Sambandsdeildinni lokið en liðið tapaði aðeins þremur leikjum; gegn Fiorentina, Villarreal og Víkingi Reykjavík í forkeppni keppninnar síðasta sumar þar sem Víkingar unnu 1-0 sigur í Víkinni en töpuðu svo einvíginu í Póllandi. Lærisveinar David Moyes í West Ham komust örugglega áfram úr einvígi sínu gegn Gent þar sem Michail Antonio gerði tvö mörk og þeir Lucas Paqueta og Declan Rice sitt markið hvor í 4-1 sigri í kvöld og vinna því einvígið samanlagt 5-2. Vítaspyrnukeppni þurfti til að skera úr um einvígi AZ Alkmaar og Anderlecht þar sem Hollendingarnir höfðu að lokum betur. Framlenging stendur yfir í leik Nice og Basel og verður fréttin uppfærð þegar leiknum lýkur.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira