Hefur átta leiki til að bæta markametið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 07:00 Styttist í að markametið falli. Joe Prior/Getty Images Erling Braut Håland skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Manchester City á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann hefur nú jafnað markamet deildarinnar í 20 liða deild þegar enn eru átta umferðir eftir. Håland skoraði tvívegis með stuttu millibili í fyrri hálfleik áður en hann var tekinn af velli í hálfleik. Pep Guardiola með hugann við síðari viðureignina gegn Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Norðmaðurinn hefur eflaust ekki verið sáttur með ákvörðun þjálfara síns þar sem hann hefði viljað ná þrennunni og um leið setja met yfir flest mörk skoruð á einni leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar sem inniheldur 20 lið. Þegar átta umferðir eru eftir hefur Håland skorað 32 mörk. Hann hefur því átta leiki til viðbótar til að bæta markametið í 20 liða deild sem og að hirða markamet úrvalsdeildarinnar frá upphafi en Andy Cole og Alan Shearer skoruðu á sínum tíma 34 mörk þegar deildin innihélt 22 lið. 32 - Erling Haaland has equalled the Premier League record for goals in a 38-game season (32), with only Andrew Cole in 1993-94 (34) and Alan Shearer in 1994-95 (34) netting more in any season overall. Hunting. pic.twitter.com/MCvrfoUuPU— OptaJoe (@OptaJoe) April 15, 2023 Alls hefur Håland skorað 47 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum ásamt því að gefa 6 stoðsendingar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Håland skoraði tvívegis með stuttu millibili í fyrri hálfleik áður en hann var tekinn af velli í hálfleik. Pep Guardiola með hugann við síðari viðureignina gegn Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Norðmaðurinn hefur eflaust ekki verið sáttur með ákvörðun þjálfara síns þar sem hann hefði viljað ná þrennunni og um leið setja met yfir flest mörk skoruð á einni leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar sem inniheldur 20 lið. Þegar átta umferðir eru eftir hefur Håland skorað 32 mörk. Hann hefur því átta leiki til viðbótar til að bæta markametið í 20 liða deild sem og að hirða markamet úrvalsdeildarinnar frá upphafi en Andy Cole og Alan Shearer skoruðu á sínum tíma 34 mörk þegar deildin innihélt 22 lið. 32 - Erling Haaland has equalled the Premier League record for goals in a 38-game season (32), with only Andrew Cole in 1993-94 (34) and Alan Shearer in 1994-95 (34) netting more in any season overall. Hunting. pic.twitter.com/MCvrfoUuPU— OptaJoe (@OptaJoe) April 15, 2023 Alls hefur Håland skorað 47 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum ásamt því að gefa 6 stoðsendingar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira