Viktor Örlygur framlengir við Víkinga Smári Jökull Jónsson skrifar 14. apríl 2023 21:30 Viktor Örlygur og Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga. Víkingur Viktor Örlygur Andrason hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025 en þetta kemur fram í tilkynnigu sem félagið sendi frá sér í dag. Viktor Örlygur er uppalinn hjá félginu og spilaði þar upp alla sína yngri flokka. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2016 fyrir Víkinga þegar hann var aðeins 16 ára gamall. Viktor er einn af lykilmönnum Víkings í Bestu deildinni og varð Íslandmeistari með félaginu sumarið 2021. Hann hefur leikið 135 leiki fyrir félagið og skorað í þeim níu mörk. Þá hefur hann einnig leikið fjóra A-landsleiki og var í verkefni landsliðsins í nóvember síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Viktor er sjálfur ánægður með nýjan samning og segir það gaman að skrifa undir. Hann er spenntur fyrir komandi sumri en Víkingar unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Ég held þetta verði drulluskemmtilegt. Það er gríðarleg stemmning bæði í hópnum og hjá öllum sem eru að fylgjast með, þeir eru spenntir fyrir sumrinu. Við erum að keppa á mörgum vígstöðum sem er spennandi og ég held að það verði bara drullugaman,“ sagði Viktor Örlygur í samtali sem birt var á Youtubesíðu Víkinga eftir undirskriftina. Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Viktor Örlygur er uppalinn hjá félginu og spilaði þar upp alla sína yngri flokka. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2016 fyrir Víkinga þegar hann var aðeins 16 ára gamall. Viktor er einn af lykilmönnum Víkings í Bestu deildinni og varð Íslandmeistari með félaginu sumarið 2021. Hann hefur leikið 135 leiki fyrir félagið og skorað í þeim níu mörk. Þá hefur hann einnig leikið fjóra A-landsleiki og var í verkefni landsliðsins í nóvember síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Viktor er sjálfur ánægður með nýjan samning og segir það gaman að skrifa undir. Hann er spenntur fyrir komandi sumri en Víkingar unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Ég held þetta verði drulluskemmtilegt. Það er gríðarleg stemmning bæði í hópnum og hjá öllum sem eru að fylgjast með, þeir eru spenntir fyrir sumrinu. Við erum að keppa á mörgum vígstöðum sem er spennandi og ég held að það verði bara drullugaman,“ sagði Viktor Örlygur í samtali sem birt var á Youtubesíðu Víkinga eftir undirskriftina.
Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira