Viktor Örlygur framlengir við Víkinga Smári Jökull Jónsson skrifar 14. apríl 2023 21:30 Viktor Örlygur og Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga. Víkingur Viktor Örlygur Andrason hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025 en þetta kemur fram í tilkynnigu sem félagið sendi frá sér í dag. Viktor Örlygur er uppalinn hjá félginu og spilaði þar upp alla sína yngri flokka. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2016 fyrir Víkinga þegar hann var aðeins 16 ára gamall. Viktor er einn af lykilmönnum Víkings í Bestu deildinni og varð Íslandmeistari með félaginu sumarið 2021. Hann hefur leikið 135 leiki fyrir félagið og skorað í þeim níu mörk. Þá hefur hann einnig leikið fjóra A-landsleiki og var í verkefni landsliðsins í nóvember síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Viktor er sjálfur ánægður með nýjan samning og segir það gaman að skrifa undir. Hann er spenntur fyrir komandi sumri en Víkingar unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Ég held þetta verði drulluskemmtilegt. Það er gríðarleg stemmning bæði í hópnum og hjá öllum sem eru að fylgjast með, þeir eru spenntir fyrir sumrinu. Við erum að keppa á mörgum vígstöðum sem er spennandi og ég held að það verði bara drullugaman,“ sagði Viktor Örlygur í samtali sem birt var á Youtubesíðu Víkinga eftir undirskriftina. Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Viktor Örlygur er uppalinn hjá félginu og spilaði þar upp alla sína yngri flokka. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2016 fyrir Víkinga þegar hann var aðeins 16 ára gamall. Viktor er einn af lykilmönnum Víkings í Bestu deildinni og varð Íslandmeistari með félaginu sumarið 2021. Hann hefur leikið 135 leiki fyrir félagið og skorað í þeim níu mörk. Þá hefur hann einnig leikið fjóra A-landsleiki og var í verkefni landsliðsins í nóvember síðastliðnum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Viktor er sjálfur ánægður með nýjan samning og segir það gaman að skrifa undir. Hann er spenntur fyrir komandi sumri en Víkingar unnu 2-0 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. „Ég held þetta verði drulluskemmtilegt. Það er gríðarleg stemmning bæði í hópnum og hjá öllum sem eru að fylgjast með, þeir eru spenntir fyrir sumrinu. Við erum að keppa á mörgum vígstöðum sem er spennandi og ég held að það verði bara drullugaman,“ sagði Viktor Örlygur í samtali sem birt var á Youtubesíðu Víkinga eftir undirskriftina.
Besta deild karla Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira