Lampard segir Mount vera lykilmann fyrir Chelsea Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2023 22:30 Frank Lampard fylgist með Mason Mount á æfingu Chelsea í dag. Vísir/Getty Frank Lampard tók við sem bráðabirgðastjóri hjá Chelsea í dag og var ekki lengi að hrósa Mason Mount en síðustu daga hefur verið rætt að Mount gæti verið á leið frá Stamford Bridge í sumar. Chelsea rak Graham Potter á dögunum eftir aðeins nokkra mánuði í starfi. Frank Lampard var síðan í dag ráðinn knattspyrnustjóri út tímabilið en hann var einmitt rekinn frá Chelsea fyrir tæpum tveimur árum síðan. Luis Enrique er meðal þeirra sem hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Lundaúnaliðinu. Tækifæri Mount síðustu vikurnar hafa hins vegar verið af skornum skammti en samningur Mount rennur út sumarið 2024 og hafa samningaviðræður um nýjan samning gengið brösuglega. Mount hefur verið orðaður við Liverpool síðustu daga og rætt að Jurgen Klopp vilji ólmur fá Mount til að styrkja miðsvæðið hjá Liverpool á næsta tímabili. Þegar Frank Lampard var áður knattspyrnustjóri Chelsea var Mason Mount einn af hans uppáhaldsleikmönnum en enginn lék fleiri mínútur undir stjórn Lampard hjá Chelsea. Það kom því fáum á óvart í dag þegar Lampard jós Mount lofi. „Mason hefur alltaf verið frábær leikmaður hjá mér, bæði hjá Derby og Chelsea,“ sagði Lampard á sínum fyrsta blaðamannafundi síðan hann tók við. „Ég veit að hann hefur verið í meiðslaveseni. Ég þarf að tala við hann og sjá hvar hanns tendur, en ég veit hvað ég fæ frá Mason. Hann er lykilmaður fyrir Chelsea.“ Liverpool have held 'positive' talks over a move for Mason Mount, while Manchester United are also interested pic.twitter.com/d25bga593V— GOAL (@goal) April 4, 2023 Þá sagði Lampard einnig að það hefði verið auðveld ákvörðun að snúa aftur þegar tækifærið gafst. „Þetta er mitt félag. Ég ber miklar tilfinningar til þess.“ „Ég kem hingað með þá trú að ég geti hjálpað þar til loka tímabilsins. Ég mun gera mitt allra besta til að færa stuðningsmönnunum það sem þeir vilja. Það eru miklir hæfileikar í hópnum og ég er spenntur að vinna með þá hæfileika og hjálpa leikmönnunum.“ Enski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Chelsea rak Graham Potter á dögunum eftir aðeins nokkra mánuði í starfi. Frank Lampard var síðan í dag ráðinn knattspyrnustjóri út tímabilið en hann var einmitt rekinn frá Chelsea fyrir tæpum tveimur árum síðan. Luis Enrique er meðal þeirra sem hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Lundaúnaliðinu. Tækifæri Mount síðustu vikurnar hafa hins vegar verið af skornum skammti en samningur Mount rennur út sumarið 2024 og hafa samningaviðræður um nýjan samning gengið brösuglega. Mount hefur verið orðaður við Liverpool síðustu daga og rætt að Jurgen Klopp vilji ólmur fá Mount til að styrkja miðsvæðið hjá Liverpool á næsta tímabili. Þegar Frank Lampard var áður knattspyrnustjóri Chelsea var Mason Mount einn af hans uppáhaldsleikmönnum en enginn lék fleiri mínútur undir stjórn Lampard hjá Chelsea. Það kom því fáum á óvart í dag þegar Lampard jós Mount lofi. „Mason hefur alltaf verið frábær leikmaður hjá mér, bæði hjá Derby og Chelsea,“ sagði Lampard á sínum fyrsta blaðamannafundi síðan hann tók við. „Ég veit að hann hefur verið í meiðslaveseni. Ég þarf að tala við hann og sjá hvar hanns tendur, en ég veit hvað ég fæ frá Mason. Hann er lykilmaður fyrir Chelsea.“ Liverpool have held 'positive' talks over a move for Mason Mount, while Manchester United are also interested pic.twitter.com/d25bga593V— GOAL (@goal) April 4, 2023 Þá sagði Lampard einnig að það hefði verið auðveld ákvörðun að snúa aftur þegar tækifærið gafst. „Þetta er mitt félag. Ég ber miklar tilfinningar til þess.“ „Ég kem hingað með þá trú að ég geti hjálpað þar til loka tímabilsins. Ég mun gera mitt allra besta til að færa stuðningsmönnunum það sem þeir vilja. Það eru miklir hæfileikar í hópnum og ég er spenntur að vinna með þá hæfileika og hjálpa leikmönnunum.“
Enski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira