„Leiðinlegar fréttir fyrir samfélagið í heild“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. apríl 2023 19:09 Kjartan segir flugið hafa verið mikla lyftistöng fyrir Norðurlandið allt. Niceair Áhrif vandræða flugfélagsins Niceair á ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi eru enn óljós segir framkvæmdastjóri Skógarbaðana í Eyjafirði. Flugið hafi verið lyftistöng fyrir samfélagið og brotthvarfið því mikil vonbrigði. Norðlenska flugfélagið Niceair sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að fyrirtækið hefði ekki lengur aðgang að flugvél sinni vegna vandræða flugrekstraraðila félagsins og þyrfti því að gera hlé á allri sinni starfsemi. Allt flug félagsins var fellt niður í kjölfarið og kom fram í máli framkvæmdastjóra niceair í gær að mjög tvísýnt væri hvort félagið myndi aftur hefja sig til flugs. Kjartan Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna segir eftirsjá af félaginu ef stöðvunin reynist varanleg. „Þetta hefur gert gífurlega jákvæða hluti fyrir svæðið og hefur komið norðurlandinu meira á kortið. Að hafa beint flug frá Akureyri til Danmerkur og Spánar, það hefði verið frábært að komast inn á Bretlandsmarkað líka. En bara eitt og sér að vera með flugfélag hérna sem er að fljúga út það gerir það að verkum að við verðum staður sem fólki langar að koma og heimsækja. Þegar svona aðili kemur inn hefur það mjög jákvæð áhrif.“ Áhrifin verði einhver en það sé ekki alveg ljóst hver þau eru. „Þetta mun hafa áhrif á ýmsa aðila. Það eru mikið af gistinóttum sem eru hreinlega bókaðar fyrir sumarið en maður veit ekki hvernig áhrif þetta hefur á það.“ Hann leyfir sér þó að vera bjartsýnn á sumarið. „Vissulega eru þetta leiðinlegar fréttir fyrir samfélagið í heild. En það er nú yfirleitt bjartsýni í samfélaginu hérna svo maður leyfir sér að vona að þeir nái að leysa þennan hnút.“ Ferðamennska á Íslandi Akureyri Fréttir af flugi Niceair Akureyrarflugvöllur Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Sjá meira
Norðlenska flugfélagið Niceair sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem kom fram að fyrirtækið hefði ekki lengur aðgang að flugvél sinni vegna vandræða flugrekstraraðila félagsins og þyrfti því að gera hlé á allri sinni starfsemi. Allt flug félagsins var fellt niður í kjölfarið og kom fram í máli framkvæmdastjóra niceair í gær að mjög tvísýnt væri hvort félagið myndi aftur hefja sig til flugs. Kjartan Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna segir eftirsjá af félaginu ef stöðvunin reynist varanleg. „Þetta hefur gert gífurlega jákvæða hluti fyrir svæðið og hefur komið norðurlandinu meira á kortið. Að hafa beint flug frá Akureyri til Danmerkur og Spánar, það hefði verið frábært að komast inn á Bretlandsmarkað líka. En bara eitt og sér að vera með flugfélag hérna sem er að fljúga út það gerir það að verkum að við verðum staður sem fólki langar að koma og heimsækja. Þegar svona aðili kemur inn hefur það mjög jákvæð áhrif.“ Áhrifin verði einhver en það sé ekki alveg ljóst hver þau eru. „Þetta mun hafa áhrif á ýmsa aðila. Það eru mikið af gistinóttum sem eru hreinlega bókaðar fyrir sumarið en maður veit ekki hvernig áhrif þetta hefur á það.“ Hann leyfir sér þó að vera bjartsýnn á sumarið. „Vissulega eru þetta leiðinlegar fréttir fyrir samfélagið í heild. En það er nú yfirleitt bjartsýni í samfélaginu hérna svo maður leyfir sér að vona að þeir nái að leysa þennan hnút.“
Ferðamennska á Íslandi Akureyri Fréttir af flugi Niceair Akureyrarflugvöllur Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Sjá meira