Orri Steinn hetjan | Viðar Örn og Árni Vil á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2023 20:01 Orri Steinn fagnar. Twitter@SEfodbold Alls voru þrír íslenskir framherjar á skotskónum í kvöld. Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að skora en hann skoraði sigurmark SønderjyskE þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Orri Steinn fór mikinn þegar U-19 ára landslið karla í knattspyrnu tryggði sér sæti á lokamóti EM nýverið. Aðeins komast átta lið á lokamótið og því um mikið að afrek að ræða. Hann nýtti meðbyrinn og skoraði sigurmark SønderjyskE í 2-1 sigri á Vejle í dönsku B-deildinni. Orri Steinn sem er á láni frá FC Kaupmannahöfn kom inn af bekknum á 65. mínútu og skoraði sigurmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Atli Barkarson spilaði allan leikinn í vinstri bakverði. SønderjyskE er í baráttu um að komast upp í dönsku úrvalsdeildina en sem stendur er liðið í 3. sæti með 38 stig, sex stigum á eftir liðinu í 2. sæti. Dagens sejrssang - matchvinder @orristeinn29 tæller for 1 2 3 pic.twitter.com/4DQOXOrw9b— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) April 1, 2023 Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos í grísku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Levadiakos. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Atromitos í dag en liðið situr í 7. sæti með 33 stig. Að lokum skoraði Árni Vilhjálmsson í 4-0 sigri Žalgiris á FK Sūduva í litáensku úrvalsdeildinni. Mark Árna var fyrsta mark leiksins og kom úr vítaspyrnu. Žalgiris situr í 3. sæti deildarinnar með 10 stig. Fótbolti Danski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Orri Steinn fór mikinn þegar U-19 ára landslið karla í knattspyrnu tryggði sér sæti á lokamóti EM nýverið. Aðeins komast átta lið á lokamótið og því um mikið að afrek að ræða. Hann nýtti meðbyrinn og skoraði sigurmark SønderjyskE í 2-1 sigri á Vejle í dönsku B-deildinni. Orri Steinn sem er á láni frá FC Kaupmannahöfn kom inn af bekknum á 65. mínútu og skoraði sigurmarkið þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Atli Barkarson spilaði allan leikinn í vinstri bakverði. SønderjyskE er í baráttu um að komast upp í dönsku úrvalsdeildina en sem stendur er liðið í 3. sæti með 38 stig, sex stigum á eftir liðinu í 2. sæti. Dagens sejrssang - matchvinder @orristeinn29 tæller for 1 2 3 pic.twitter.com/4DQOXOrw9b— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) April 1, 2023 Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Atromitos í grísku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Levadiakos. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Atromitos í dag en liðið situr í 7. sæti með 33 stig. Að lokum skoraði Árni Vilhjálmsson í 4-0 sigri Žalgiris á FK Sūduva í litáensku úrvalsdeildinni. Mark Árna var fyrsta mark leiksins og kom úr vítaspyrnu. Žalgiris situr í 3. sæti deildarinnar með 10 stig.
Fótbolti Danski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira