Selenskí sagður uggandi vegna forsetakosninganna vestanhafs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. mars 2023 08:07 Selenskí greindi frá því í viðtalinu að hluti af þeim búnaði sem bandamenn hefðu sent Úkraínu hefði ekki virkað. epa/Hollie Adams Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur áhyggjur af því að mögulegar breytingar á hinu pólitíska landslagi Vestanhafs muni hafa áhrif á gang stríðsins í Úkraínu. „Bandaríki skilja að ef þeir hætta að aðstoða okkur þá vinnum við ekki,“ sagði forsetinn í viðtali við AP. Í frétt AP segir að Selenskí sé meðvitaður um að árangur Úkraínu á vígvellinum megi að stórum hluta rekja til alþjóðlegs hernaðarlegs stuðings, sérstaklega frá Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Sumir í Bandaríkjunum, þeirra á meðal Donald Trump, hafi hins vegar varpað fram þeirri spurningu hvort stjórnvöld þar í landi ættu að vera að veita milljörðum dollara í aðstoð til handa Úkraínumönnum. Selenskí sagði um Vladimir Pútín Rússlandsforseta að hann væri einangraður og væri ekki að fá allar upplýsingar og að hann hefði „tapað öllu“ á liðnu ári. „Hann á enga bandamenn,“ sagði Selenskí. Forsetinn sagði að þrátt fyrir heimsókn Xi Jinping, forseta Kína, til Moskvu á dögunum væri ljóst að Rússar nytu ekki lengur stuðnings Kínverja. Sagði hann yfirlýsingar Pútín um flutning kjarnorkuvopna til Belarús til marks um að heimsókn Xi hefði ekki farið eins og vonir stóðu til. Selenskí sagði enn fremur að þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar manna á borð við Dmitry Medvedev, fyrrverandi Rússlandsforseta, um notkun kjarnorkuvopna hefði hann ekki trú á því að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að taka það skref. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Í frétt AP segir að Selenskí sé meðvitaður um að árangur Úkraínu á vígvellinum megi að stórum hluta rekja til alþjóðlegs hernaðarlegs stuðings, sérstaklega frá Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Sumir í Bandaríkjunum, þeirra á meðal Donald Trump, hafi hins vegar varpað fram þeirri spurningu hvort stjórnvöld þar í landi ættu að vera að veita milljörðum dollara í aðstoð til handa Úkraínumönnum. Selenskí sagði um Vladimir Pútín Rússlandsforseta að hann væri einangraður og væri ekki að fá allar upplýsingar og að hann hefði „tapað öllu“ á liðnu ári. „Hann á enga bandamenn,“ sagði Selenskí. Forsetinn sagði að þrátt fyrir heimsókn Xi Jinping, forseta Kína, til Moskvu á dögunum væri ljóst að Rússar nytu ekki lengur stuðnings Kínverja. Sagði hann yfirlýsingar Pútín um flutning kjarnorkuvopna til Belarús til marks um að heimsókn Xi hefði ekki farið eins og vonir stóðu til. Selenskí sagði enn fremur að þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar manna á borð við Dmitry Medvedev, fyrrverandi Rússlandsforseta, um notkun kjarnorkuvopna hefði hann ekki trú á því að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að taka það skref.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“