Selenskí sagður uggandi vegna forsetakosninganna vestanhafs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. mars 2023 08:07 Selenskí greindi frá því í viðtalinu að hluti af þeim búnaði sem bandamenn hefðu sent Úkraínu hefði ekki virkað. epa/Hollie Adams Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur áhyggjur af því að mögulegar breytingar á hinu pólitíska landslagi Vestanhafs muni hafa áhrif á gang stríðsins í Úkraínu. „Bandaríki skilja að ef þeir hætta að aðstoða okkur þá vinnum við ekki,“ sagði forsetinn í viðtali við AP. Í frétt AP segir að Selenskí sé meðvitaður um að árangur Úkraínu á vígvellinum megi að stórum hluta rekja til alþjóðlegs hernaðarlegs stuðings, sérstaklega frá Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Sumir í Bandaríkjunum, þeirra á meðal Donald Trump, hafi hins vegar varpað fram þeirri spurningu hvort stjórnvöld þar í landi ættu að vera að veita milljörðum dollara í aðstoð til handa Úkraínumönnum. Selenskí sagði um Vladimir Pútín Rússlandsforseta að hann væri einangraður og væri ekki að fá allar upplýsingar og að hann hefði „tapað öllu“ á liðnu ári. „Hann á enga bandamenn,“ sagði Selenskí. Forsetinn sagði að þrátt fyrir heimsókn Xi Jinping, forseta Kína, til Moskvu á dögunum væri ljóst að Rússar nytu ekki lengur stuðnings Kínverja. Sagði hann yfirlýsingar Pútín um flutning kjarnorkuvopna til Belarús til marks um að heimsókn Xi hefði ekki farið eins og vonir stóðu til. Selenskí sagði enn fremur að þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar manna á borð við Dmitry Medvedev, fyrrverandi Rússlandsforseta, um notkun kjarnorkuvopna hefði hann ekki trú á því að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að taka það skref. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira
Í frétt AP segir að Selenskí sé meðvitaður um að árangur Úkraínu á vígvellinum megi að stórum hluta rekja til alþjóðlegs hernaðarlegs stuðings, sérstaklega frá Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Sumir í Bandaríkjunum, þeirra á meðal Donald Trump, hafi hins vegar varpað fram þeirri spurningu hvort stjórnvöld þar í landi ættu að vera að veita milljörðum dollara í aðstoð til handa Úkraínumönnum. Selenskí sagði um Vladimir Pútín Rússlandsforseta að hann væri einangraður og væri ekki að fá allar upplýsingar og að hann hefði „tapað öllu“ á liðnu ári. „Hann á enga bandamenn,“ sagði Selenskí. Forsetinn sagði að þrátt fyrir heimsókn Xi Jinping, forseta Kína, til Moskvu á dögunum væri ljóst að Rússar nytu ekki lengur stuðnings Kínverja. Sagði hann yfirlýsingar Pútín um flutning kjarnorkuvopna til Belarús til marks um að heimsókn Xi hefði ekki farið eins og vonir stóðu til. Selenskí sagði enn fremur að þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar manna á borð við Dmitry Medvedev, fyrrverandi Rússlandsforseta, um notkun kjarnorkuvopna hefði hann ekki trú á því að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að taka það skref.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira