Selenskí sagður uggandi vegna forsetakosninganna vestanhafs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. mars 2023 08:07 Selenskí greindi frá því í viðtalinu að hluti af þeim búnaði sem bandamenn hefðu sent Úkraínu hefði ekki virkað. epa/Hollie Adams Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur áhyggjur af því að mögulegar breytingar á hinu pólitíska landslagi Vestanhafs muni hafa áhrif á gang stríðsins í Úkraínu. „Bandaríki skilja að ef þeir hætta að aðstoða okkur þá vinnum við ekki,“ sagði forsetinn í viðtali við AP. Í frétt AP segir að Selenskí sé meðvitaður um að árangur Úkraínu á vígvellinum megi að stórum hluta rekja til alþjóðlegs hernaðarlegs stuðings, sérstaklega frá Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Sumir í Bandaríkjunum, þeirra á meðal Donald Trump, hafi hins vegar varpað fram þeirri spurningu hvort stjórnvöld þar í landi ættu að vera að veita milljörðum dollara í aðstoð til handa Úkraínumönnum. Selenskí sagði um Vladimir Pútín Rússlandsforseta að hann væri einangraður og væri ekki að fá allar upplýsingar og að hann hefði „tapað öllu“ á liðnu ári. „Hann á enga bandamenn,“ sagði Selenskí. Forsetinn sagði að þrátt fyrir heimsókn Xi Jinping, forseta Kína, til Moskvu á dögunum væri ljóst að Rússar nytu ekki lengur stuðnings Kínverja. Sagði hann yfirlýsingar Pútín um flutning kjarnorkuvopna til Belarús til marks um að heimsókn Xi hefði ekki farið eins og vonir stóðu til. Selenskí sagði enn fremur að þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar manna á borð við Dmitry Medvedev, fyrrverandi Rússlandsforseta, um notkun kjarnorkuvopna hefði hann ekki trú á því að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að taka það skref. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Í frétt AP segir að Selenskí sé meðvitaður um að árangur Úkraínu á vígvellinum megi að stórum hluta rekja til alþjóðlegs hernaðarlegs stuðings, sérstaklega frá Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu. Sumir í Bandaríkjunum, þeirra á meðal Donald Trump, hafi hins vegar varpað fram þeirri spurningu hvort stjórnvöld þar í landi ættu að vera að veita milljörðum dollara í aðstoð til handa Úkraínumönnum. Selenskí sagði um Vladimir Pútín Rússlandsforseta að hann væri einangraður og væri ekki að fá allar upplýsingar og að hann hefði „tapað öllu“ á liðnu ári. „Hann á enga bandamenn,“ sagði Selenskí. Forsetinn sagði að þrátt fyrir heimsókn Xi Jinping, forseta Kína, til Moskvu á dögunum væri ljóst að Rússar nytu ekki lengur stuðnings Kínverja. Sagði hann yfirlýsingar Pútín um flutning kjarnorkuvopna til Belarús til marks um að heimsókn Xi hefði ekki farið eins og vonir stóðu til. Selenskí sagði enn fremur að þrátt fyrir stórkarlalegar yfirlýsingar manna á borð við Dmitry Medvedev, fyrrverandi Rússlandsforseta, um notkun kjarnorkuvopna hefði hann ekki trú á því að Rússar væru raunverulega reiðubúnir til að taka það skref.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira