Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 17:01 Emiliano Martinez er þekktur fyrr stæla sína í vítaspyrnum en nú er búið að bana allt slíkt. Getty/Manuel Cortina Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna. Emiliano Martinez var hetja argentínska landsliðsins þegar Argentínumenn urðu heimsmeistarar í desember síðastliðnum eftir að hafa unnið Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum. Martinez varði ekki aðeins vel í sjálfum leiknum heldur varði hann einnig víti frá Frökkum í vítaspyrnukeppninni. Hann var valinn besti markvörður heimsmeistaramótsins. Martinez er mikill vítabani en hann er líka þekktur fyrir alls kyns sálfræðileiki sína áður en leikmenn taka vítaspyrnur á móti honum. Nú á að banna markvörðum að reyna að hafa áhrif á vítaspyrnutakarann. Þeir mega frá 1. júlí ekki snerti markstangirnar eða slána, ekki tefja það að vítaspyrnan er tekin, ekki trufla skyttuna með ósanngjörnum hætti eða sýna einhverja framkomu sem sýnir vítaskyttunni óvirðingu. Eða með öðrum orðum þá má ekki lengur haga sér eins og umræddur Emiliano Martinez. Margir hafa gaman af þessu sálfræðistríði og þykir þetta aðeins vera hluti af leiknum. Það hefur líka verið bent á það að vítaskytturnar nota alls konar furðuaðhlaup til að trufla markvörðinn. Það er áfram leyfilegt. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Emiliano Martinez var hetja argentínska landsliðsins þegar Argentínumenn urðu heimsmeistarar í desember síðastliðnum eftir að hafa unnið Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum. Martinez varði ekki aðeins vel í sjálfum leiknum heldur varði hann einnig víti frá Frökkum í vítaspyrnukeppninni. Hann var valinn besti markvörður heimsmeistaramótsins. Martinez er mikill vítabani en hann er líka þekktur fyrir alls kyns sálfræðileiki sína áður en leikmenn taka vítaspyrnur á móti honum. Nú á að banna markvörðum að reyna að hafa áhrif á vítaspyrnutakarann. Þeir mega frá 1. júlí ekki snerti markstangirnar eða slána, ekki tefja það að vítaspyrnan er tekin, ekki trufla skyttuna með ósanngjörnum hætti eða sýna einhverja framkomu sem sýnir vítaskyttunni óvirðingu. Eða með öðrum orðum þá má ekki lengur haga sér eins og umræddur Emiliano Martinez. Margir hafa gaman af þessu sálfræðistríði og þykir þetta aðeins vera hluti af leiknum. Það hefur líka verið bent á það að vítaskytturnar nota alls konar furðuaðhlaup til að trufla markvörðinn. Það er áfram leyfilegt.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti