Belgía fór létt með Svíþjóð en Zlatan stal fyrirsögnunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 22:31 Romelu Lukaku skoraði öll þrjú mörk Belgíu í kvöld. Michael Campanella/Getty Images Öllum leikjum kvöldsins í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu er nú lokið. Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu á útivelli á meðan Belgía vann stórsigur í Svíþjóð. Zlatan Ibrahimović kom hins vegar inn af bekknum hjá Svíum og varð það með elsti leikmaður í sögu undankeppninnar. Svíþjóð tók á móti Belgíu á Friends-vellinum en gestirnir voru ekki með vináttu í huga. Eftir dapurt gengi á HM mættu þeir með klærnar úti og Romelu Lukaku minnti heldur betur á sig. Framherjinn skoraði öll þrjú mörkin og sá til þess að Belgar byrja undankeppnina með látum, lokatölur 0-3. Hinn 41 árs gamli Zlatan kom inn af bekknum þegar 17 mínútur voru til leiksloka og varð þar með elsti leikmaður til að taka þátt í undankeppni EM frá upphafi. 41-year-old Zlatan Ibrahimovic comes on for Sweden and becomes the oldest men's player to appear in a EURO qualifier pic.twitter.com/y2Gfj7IHcx— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu ytra þar sem Mads Mikkelsen kom Færeyingum yfir. Heimamenn jöfnuðu hins vegar metin úr vítaspyrnu á 86. mínútu og jafntefli niðurstaðan. Önnur úrslit Búlgaría 0-1 SvartfjallalandAusturríki 4-1 AserbaísjanTékkland 3-1 PóllandGíbraltar 0-3 GrikklandSerbía 2-0 Litáen Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24. mars 2023 21:45 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Svíþjóð tók á móti Belgíu á Friends-vellinum en gestirnir voru ekki með vináttu í huga. Eftir dapurt gengi á HM mættu þeir með klærnar úti og Romelu Lukaku minnti heldur betur á sig. Framherjinn skoraði öll þrjú mörkin og sá til þess að Belgar byrja undankeppnina með látum, lokatölur 0-3. Hinn 41 árs gamli Zlatan kom inn af bekknum þegar 17 mínútur voru til leiksloka og varð þar með elsti leikmaður til að taka þátt í undankeppni EM frá upphafi. 41-year-old Zlatan Ibrahimovic comes on for Sweden and becomes the oldest men's player to appear in a EURO qualifier pic.twitter.com/y2Gfj7IHcx— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Færeyjar gerðu 1-1 jafntefli við Moldóvu ytra þar sem Mads Mikkelsen kom Færeyingum yfir. Heimamenn jöfnuðu hins vegar metin úr vítaspyrnu á 86. mínútu og jafntefli niðurstaðan. Önnur úrslit Búlgaría 0-1 SvartfjallalandAusturríki 4-1 AserbaísjanTékkland 3-1 PóllandGíbraltar 0-3 GrikklandSerbía 2-0 Litáen
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24. mars 2023 21:45 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Frakkland kláraði Holland á tuttugu mínútum Frakkland og Holland mættust í áhugaverðasta leik kvöldsins í undankeppni EM 2024. Bæði lið fóru langt á HM í Katar en töpuðu gegn Argentínu sem stóð uppi sem heimsmeistari. Leikur kvöldsins var aldrei spennandi en Frakkar kláruðu dæmið strax í fyrri hluta fyrri hálfleiks. 24. mars 2023 21:45