Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 08:30 Mohamed Salah mætir svangur í leiki næsta mánuðinn en það verður tekið tillit til trúar hans. Getty/Peter Byrne Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir. Ramadan er föstumánuður í íslömskum sið þar sem fastað er frá sólarupprás til sólarlags. From @TheAthleticFC: Premier League and EFL referees have been issued guidance to allow Muslim players to break their fast during matches over Ramadan. https://t.co/G0ZwTrjATi— The New York Times (@nytimes) March 21, 2023 Það þýðir að íslamskir leikmenn liðanna hafa ekkert borðað síðan snemma um morguninn þegar er komið fram í leik sem hefst skömmu fyrir sólarlag. Samkvæmt heimildum New York Times, ESPN og annarra erlendra fjölmiðla, þá hafa dómararnir fengið fyrirmæli um að stoppa leikinn á meðan íslömsku leikmennirnir borða og ná sér í orku til að geta klárað leikinn. Það er nóg af íslömskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi og þar má nefna leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool, Ilkay Gundogan hjá Manchester City og N'Golo Kante hjá Chelsea. Fastan er ein af fimm grundvallaratriðum íslömsku trúarinnar og það er búist við því að þessir fyrrnefndu leikmenn fasti í einn mánuð frá sólarupprás til sólarlags. Ramadan byrjar í dag og stendur til 21. apríl næstkomandi. Leikur á milli Leicester City og Crystal Palace í apríl 2021 er talinn vera sá fyrsti í sögunni þar sem leikurinn var stoppaður til að leyfa leikmönnum að borða og drekka í miðjum leik. Ever wondered what it is like to be a Premier League player observing Ramadan?Everton's @abdoudoucoure16 talks about his experiences with @ShamoonHafez. Watch The Football News Show on @BBCiPlayer for more!#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2023 Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Sjá meira
Ramadan er föstumánuður í íslömskum sið þar sem fastað er frá sólarupprás til sólarlags. From @TheAthleticFC: Premier League and EFL referees have been issued guidance to allow Muslim players to break their fast during matches over Ramadan. https://t.co/G0ZwTrjATi— The New York Times (@nytimes) March 21, 2023 Það þýðir að íslamskir leikmenn liðanna hafa ekkert borðað síðan snemma um morguninn þegar er komið fram í leik sem hefst skömmu fyrir sólarlag. Samkvæmt heimildum New York Times, ESPN og annarra erlendra fjölmiðla, þá hafa dómararnir fengið fyrirmæli um að stoppa leikinn á meðan íslömsku leikmennirnir borða og ná sér í orku til að geta klárað leikinn. Það er nóg af íslömskum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi og þar má nefna leikmenn eins og Mohamed Salah hjá Liverpool, Ilkay Gundogan hjá Manchester City og N'Golo Kante hjá Chelsea. Fastan er ein af fimm grundvallaratriðum íslömsku trúarinnar og það er búist við því að þessir fyrrnefndu leikmenn fasti í einn mánuð frá sólarupprás til sólarlags. Ramadan byrjar í dag og stendur til 21. apríl næstkomandi. Leikur á milli Leicester City og Crystal Palace í apríl 2021 er talinn vera sá fyrsti í sögunni þar sem leikurinn var stoppaður til að leyfa leikmönnum að borða og drekka í miðjum leik. Ever wondered what it is like to be a Premier League player observing Ramadan?Everton's @abdoudoucoure16 talks about his experiences with @ShamoonHafez. Watch The Football News Show on @BBCiPlayer for more!#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2023
Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Sjá meira