Dortmund á toppinn eftir stórsigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 20:31 Sebastian Haller skoraði tvö í dag. EPA-EFE/RONALD WITTEK Borussia Dortmund tyllti sér tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þökk sé 6-1 sigri á Köln. Þýskalandsmeistarar Bayern München þurfa sigur gegn Bayer Leverkusen á morgun til að ná toppsætinu að nýju. Eins og lokatölur gefa til kynna var leikur dagsins ekki beint spennandi. Raunar var hann í raun búinn eftir 36 mínútur. Þá var staðan orðin 4-0 fyrir Dortmund. Raphaël Guerreiro skoraði eftir aðeins stundarfjórðung og lagði síðan upp tvö næstu mörk Dortmund. Fyrri stoðsendingin var á Sebastian Haller eftir aðeins 17 mínútur og önnur stoðsendingin var á Marco Reus þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Donyell Malen skoraði svo fjórða markið áður en Davie Selke minnkaði muninn fyrir Köln áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik bættu Haller og Reus við mörkum, lokatölur 6-1 og Dortmund komið á toppinn. DOppelter DOppelpack: pic.twitter.com/YQlabcB08l— Borussia Dortmund (@BVB) March 18, 2023 Spennan er mikil á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Dortmund er með 53 stig á meðan Bayern er með 52 og leik til góða. Liðin mætast svo þann 1. apríl í leik sem gæti skipt sköpum í titilbaráttunni. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Eins og lokatölur gefa til kynna var leikur dagsins ekki beint spennandi. Raunar var hann í raun búinn eftir 36 mínútur. Þá var staðan orðin 4-0 fyrir Dortmund. Raphaël Guerreiro skoraði eftir aðeins stundarfjórðung og lagði síðan upp tvö næstu mörk Dortmund. Fyrri stoðsendingin var á Sebastian Haller eftir aðeins 17 mínútur og önnur stoðsendingin var á Marco Reus þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Donyell Malen skoraði svo fjórða markið áður en Davie Selke minnkaði muninn fyrir Köln áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik bættu Haller og Reus við mörkum, lokatölur 6-1 og Dortmund komið á toppinn. DOppelter DOppelpack: pic.twitter.com/YQlabcB08l— Borussia Dortmund (@BVB) March 18, 2023 Spennan er mikil á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Dortmund er með 53 stig á meðan Bayern er með 52 og leik til góða. Liðin mætast svo þann 1. apríl í leik sem gæti skipt sköpum í titilbaráttunni.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira