Knattspyrnumenn 50 prósent líklegri til að fá heilabilun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2023 09:17 Niðurstöðurnar benda til þess að það gæti verið skynsamlegt að banna „skalla“ í knattspyrnu. Getty Knattspyrnumenn eru 50 prósent líklegri til að fá heilabilun en annað fólk ef marka má nýja rannsókn við Karolinska-sjúkrahúsið í Svíþjóð. Niðurstöðurnar benda til þess að mögulega ætti að setja reglur um „skalla“ á knattspyrnuvellinum. Rannsóknin fólst í því að bera saman heilbrigðisgögn 6.000 úrvals knattspyrnumanna og yfir 56.000 annarra á árunum 1924 og 2019. Niðurstöðurnar sýndu að af knattspyrnumönnum í sænsku úrvalsdeildinni greindust níu prósent með taugahrörnunarsjúkdóm en fimm prósent annarra. Það vakti sérstaka athygli að markmenn, sem afar sjaldan skalla boltann, voru ekki líklegri en almenningur til að greinast með heilabilun eða Alzheimers. Þetta segja rannsakendurnir styðja þá tilgátu að mörg væg höfuðhögg auki líkurnar hjá öðrum leikmönnum. Knattspyrnumenn reyndust ekki eiga aukna áhættu á að fá hreyfitaugahrörnunarsjúkdóma og þá var áhætta þeirra lægri en annarra þegar kom að Parkinson-sjúkdómnum. Niðurstöðurnar eru í takt við aðrar rannsóknir, meðal annars skoska rannsókn frá 2019, en samkvæmt niðurstöðum hennar voru fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu 3,5 sinnum líklegri til að fá heilabilun eða aðra alvarlega taugasjúkdóma. Á Bretlandseyjum stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem börnum undir 12 ára hefur verið bannað að skalla boltann í ákveðnum deildum og mótum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Vísindi Heilbrigðismál Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Rannsóknin fólst í því að bera saman heilbrigðisgögn 6.000 úrvals knattspyrnumanna og yfir 56.000 annarra á árunum 1924 og 2019. Niðurstöðurnar sýndu að af knattspyrnumönnum í sænsku úrvalsdeildinni greindust níu prósent með taugahrörnunarsjúkdóm en fimm prósent annarra. Það vakti sérstaka athygli að markmenn, sem afar sjaldan skalla boltann, voru ekki líklegri en almenningur til að greinast með heilabilun eða Alzheimers. Þetta segja rannsakendurnir styðja þá tilgátu að mörg væg höfuðhögg auki líkurnar hjá öðrum leikmönnum. Knattspyrnumenn reyndust ekki eiga aukna áhættu á að fá hreyfitaugahrörnunarsjúkdóma og þá var áhætta þeirra lægri en annarra þegar kom að Parkinson-sjúkdómnum. Niðurstöðurnar eru í takt við aðrar rannsóknir, meðal annars skoska rannsókn frá 2019, en samkvæmt niðurstöðum hennar voru fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu 3,5 sinnum líklegri til að fá heilabilun eða aðra alvarlega taugasjúkdóma. Á Bretlandseyjum stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem börnum undir 12 ára hefur verið bannað að skalla boltann í ákveðnum deildum og mótum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Vísindi Heilbrigðismál Fótbolti Svíþjóð Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira