Meðlimum Þjóðkirkjunnar fækkar um 530 Máni Snær Þorláksson skrifar 9. mars 2023 16:21 Kirkjuturnar Vilhelm Gunnarsson Skráðum einstaklingum í Þjóðkirkjuna hefur fækkað um 530 síðan 1. desember 2022. Trúfélagið er þó ennþá langfjölmennasta trúfélag landsins með 226.939 skráða meðlimi. Þetta kemur fram í skráningu Þjóðskrár frá 1. mars síðastliðnum. Næst fjölmennasta trúfélag á Íslandi er Kaþólska kirkjan en alls eru 14.939 einstaklingar skráðir í hana. Meðlimum Kaþólsku kirkjunnar hefur fjölgað um 90 síðan í desember í fyrra. Skráðum einstaklingum í Vottum Jehóva fækkaði um 2,7 prósent, eða 16 manns, síðan í desember í fyrra og meðlimum Zúistafélagsins fækkar um 18, það gera 3,4 prósent. Prósentufjölgunin var mest í Siðmennt en meðlimum þeirra fjölgar um 143 einstakling sem gerir um 2,7 prósent. Hlufallsleg fjölgun var mest hjá lífskoðunarfélaginu Lífspekifélag Íslands eða um 8,8 prósent. Alls eru meðlimir þess núna 35 talsins Einstaklingar sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eru alls 30.066 hér á landi, það gera um 7,7 prósent landsmanna. Þá voru 74.559 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu, það eru þeir sem hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag. Tengd skjöl Tafla_yfir_fjölda_skráðra_eftir_trú-_og_lífsskoðunarfélögumXLSX26KBSækja skjal Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Þetta kemur fram í skráningu Þjóðskrár frá 1. mars síðastliðnum. Næst fjölmennasta trúfélag á Íslandi er Kaþólska kirkjan en alls eru 14.939 einstaklingar skráðir í hana. Meðlimum Kaþólsku kirkjunnar hefur fjölgað um 90 síðan í desember í fyrra. Skráðum einstaklingum í Vottum Jehóva fækkaði um 2,7 prósent, eða 16 manns, síðan í desember í fyrra og meðlimum Zúistafélagsins fækkar um 18, það gera 3,4 prósent. Prósentufjölgunin var mest í Siðmennt en meðlimum þeirra fjölgar um 143 einstakling sem gerir um 2,7 prósent. Hlufallsleg fjölgun var mest hjá lífskoðunarfélaginu Lífspekifélag Íslands eða um 8,8 prósent. Alls eru meðlimir þess núna 35 talsins Einstaklingar sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eru alls 30.066 hér á landi, það gera um 7,7 prósent landsmanna. Þá voru 74.559 einstaklingar skráðir með ótilgreinda skráningu, það eru þeir sem hafa ekki tekið afstöðu til skráningar í trú- eða lífsskoðunarfélag. Tengd skjöl Tafla_yfir_fjölda_skráðra_eftir_trú-_og_lífsskoðunarfélögumXLSX26KBSækja skjal
Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira