Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 14:01 Albert Guðmundsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Genoa liðið. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. Albert skoraði og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Genoa á Cosenza. Þetta var þriðja mark Albert í síðustu fimm deildarleikjum og fimmta mark hans frá því að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Albert lagði upp fyrsta mark Genoa á 33. mínútu og kom liði sínu síðan í 2-0 á 57. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Genoa liðið hefur líka unnið alla fimm leikina þar sem Albert hefur verið á skotskónum frá því í desember síðastliðnum. Ósátti á milli Alberts og Arnars Þórs Viðarssonar urðu til þess að Albert hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið óánægður með hugarfar Alberts um sumarið en hann væri velkominn aftur þegar hann væri tilbúinn að vera hluti af liðsheildinni. Arnar hefur hins vegar ekki valið hann síðar en það er ekki eins og íslenska landsliðið hafi efni á því að nota ekki leikmann sem er sjóðandi heitur í ítölsku b-deildinni. Það eru fáir íslenskir leikmenn að spila á hærra stigi í dag. Íslenski landsliðshópurinn verður valinn á dögunum en framundan eru leikir við Bosnía-Hersegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 23. og 26. mars næstkomandi. Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Albert skoraði og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Genoa á Cosenza. Þetta var þriðja mark Albert í síðustu fimm deildarleikjum og fimmta mark hans frá því að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Albert lagði upp fyrsta mark Genoa á 33. mínútu og kom liði sínu síðan í 2-0 á 57. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Genoa liðið hefur líka unnið alla fimm leikina þar sem Albert hefur verið á skotskónum frá því í desember síðastliðnum. Ósátti á milli Alberts og Arnars Þórs Viðarssonar urðu til þess að Albert hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið óánægður með hugarfar Alberts um sumarið en hann væri velkominn aftur þegar hann væri tilbúinn að vera hluti af liðsheildinni. Arnar hefur hins vegar ekki valið hann síðar en það er ekki eins og íslenska landsliðið hafi efni á því að nota ekki leikmann sem er sjóðandi heitur í ítölsku b-deildinni. Það eru fáir íslenskir leikmenn að spila á hærra stigi í dag. Íslenski landsliðshópurinn verður valinn á dögunum en framundan eru leikir við Bosnía-Hersegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 23. og 26. mars næstkomandi.
Ítalski boltinn Landslið karla í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn