Erfitt fyrir Katrínu forsætisráðherra að búa með Man. United aðdáendum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2023 09:30 Katrín Jakobsdóttir heldur með Liverpool og er mikill aðdáandi Jürgen Klopp. Vilhelm/Getty Katrín Jakobsdóttir stendur með Jürgen Klopp og Liverpool liðinu sínu í mótlætinu þrátt fyrir að lífið heima hafi orðið erfiðara eftir uppkomu Manchester United og fall Liverpool. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er mikill stuðningsmaður Liverpool og hefur ekkert farið leynt með það. Hún ræddi Liverpool og slakt tímabil liðsins í Bítinu á Bylgjunni. Skelfileg byrjun á nýju ár með algjöru bitleysi fram á við varð til þess að Liverpool liðið var allt í einu komið á óvenjulegar slóðir um miðja deild, mjög langt frá titilbaráttunni þar sem félagið hafði verið undanfarin ár. Liverpool liðið datt líka mjög snemma úr enska bikarnum og enska deildabikarnum en liðið vann þessar keppnir á síðasta tímabili. Þá er liðið nánast úr leik í Meistaradeildinni eftir 5-2 tap á móti Real Madrid á heimavelli í sextán liða úrslitunum. Katrín var spurð út í Liverpool í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en Liverpool menn nálguðust aðeins Meistaradeildarsæti með 2-0 sigri á Úlfunum í gær. „Það er aldrei öll von úti. Þegar fólk spyr mig af hverju ég held áfram í stjórnmálum segi ég: „Af hverju held ég alltaf áfram með Liverpool.“ Þetta er svo álíka verkefni. þetta eru hæðir og lægðir en alltaf er maður í réttu liði,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. „Ég hef verið mikill aðdáandi Klopp en þetta hefur ekki gengið vel. Ég bý við það að búa með Manchester United aðdáendum. Það er buið að vera erfitt. Þeir segja að Klopp sé búinn og þurfi að fara strax en ég stend með honum,“ sagði Katrín en það hefðu ekki margir búist við því að þegar enskir fjölmiðlar fóru að tala um möguleikann á því að þýski knattspyrnustjórinn yrði látinn fara þegar verst gekk. „Ætli það séu ekki nógu margir að skammast í Klopp. Ég hugsa það, þetta er ekki auðvelt,“ sagði Katrín í Bítinu. Enski boltinn Katrín Jakobsdóttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er mikill stuðningsmaður Liverpool og hefur ekkert farið leynt með það. Hún ræddi Liverpool og slakt tímabil liðsins í Bítinu á Bylgjunni. Skelfileg byrjun á nýju ár með algjöru bitleysi fram á við varð til þess að Liverpool liðið var allt í einu komið á óvenjulegar slóðir um miðja deild, mjög langt frá titilbaráttunni þar sem félagið hafði verið undanfarin ár. Liverpool liðið datt líka mjög snemma úr enska bikarnum og enska deildabikarnum en liðið vann þessar keppnir á síðasta tímabili. Þá er liðið nánast úr leik í Meistaradeildinni eftir 5-2 tap á móti Real Madrid á heimavelli í sextán liða úrslitunum. Katrín var spurð út í Liverpool í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en Liverpool menn nálguðust aðeins Meistaradeildarsæti með 2-0 sigri á Úlfunum í gær. „Það er aldrei öll von úti. Þegar fólk spyr mig af hverju ég held áfram í stjórnmálum segi ég: „Af hverju held ég alltaf áfram með Liverpool.“ Þetta er svo álíka verkefni. þetta eru hæðir og lægðir en alltaf er maður í réttu liði,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. „Ég hef verið mikill aðdáandi Klopp en þetta hefur ekki gengið vel. Ég bý við það að búa með Manchester United aðdáendum. Það er buið að vera erfitt. Þeir segja að Klopp sé búinn og þurfi að fara strax en ég stend með honum,“ sagði Katrín en það hefðu ekki margir búist við því að þegar enskir fjölmiðlar fóru að tala um möguleikann á því að þýski knattspyrnustjórinn yrði látinn fara þegar verst gekk. „Ætli það séu ekki nógu margir að skammast í Klopp. Ég hugsa það, þetta er ekki auðvelt,“ sagði Katrín í Bítinu.
Enski boltinn Katrín Jakobsdóttir Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Sjá meira