Tottenham byggir kappakstursbraut undir vellinum í samstarfi við F1 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2023 17:46 Tottenham Hotspur Stadium mun bjóða upp á kappakstursbraut undir vellinum. Ryan Pierse/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham tilkynnti í vikunni samstarf við Formúlu 1 og mun félagið útbúa kappakstursbraut undir heimavelli liðsins, Tottenham Hotspur Stadium. Brautin verður hönnuð og útbúin fyrir rafmagnsbíla og er hluti af „15 ára löngu stefnumótandi samstarfi“ eins og segir í tilkynningu Tottenham á heimasíðu félagsins. Brautin verður fyrsta sinnar tegundar í heiminum og á sama tíma lengsta innanhússkappakstursbraut Lundúna, en gert er ráð fyrir því að hún muni opna í haust. Tottenham Hotspur is delighted to announce a 15-year strategic partnership with @F1 that will bring a brand-new motorsport experience to London.The world’s first in-stadium karting facility and London’s longest indoor electric go kart track will open in Autumn 2023. ⤵️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 28, 2023 Þessi nýi heimavöllur Tottenham, Tottenham Hotspur Stadium, var tekinn í notkum árið 2019 og tekur tæplega 63 þúsund manns í sæti. Kappakstur verður ekki fyrsta íþróttin utan fótbolta sem fær pláss í mannvirkinu, en þar hafa einni farið fram boxbardagar og rúgbíleikir, ásamt leikjum í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Þá hafa hinar ýmsu stórstjörnur einnig haldið tónleika á vellinum. „Síðan leikvangurinn var byggður höfum við alltaf viljað sjá hversu langt við getum gengið í að bjóða upp á upplifanir í heimsklassa sem munu draga fólk frá öllum heimshornum að alla daga ársins,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham. Fótbolti Enski boltinn Akstursíþróttir Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Brautin verður hönnuð og útbúin fyrir rafmagnsbíla og er hluti af „15 ára löngu stefnumótandi samstarfi“ eins og segir í tilkynningu Tottenham á heimasíðu félagsins. Brautin verður fyrsta sinnar tegundar í heiminum og á sama tíma lengsta innanhússkappakstursbraut Lundúna, en gert er ráð fyrir því að hún muni opna í haust. Tottenham Hotspur is delighted to announce a 15-year strategic partnership with @F1 that will bring a brand-new motorsport experience to London.The world’s first in-stadium karting facility and London’s longest indoor electric go kart track will open in Autumn 2023. ⤵️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 28, 2023 Þessi nýi heimavöllur Tottenham, Tottenham Hotspur Stadium, var tekinn í notkum árið 2019 og tekur tæplega 63 þúsund manns í sæti. Kappakstur verður ekki fyrsta íþróttin utan fótbolta sem fær pláss í mannvirkinu, en þar hafa einni farið fram boxbardagar og rúgbíleikir, ásamt leikjum í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Þá hafa hinar ýmsu stórstjörnur einnig haldið tónleika á vellinum. „Síðan leikvangurinn var byggður höfum við alltaf viljað sjá hversu langt við getum gengið í að bjóða upp á upplifanir í heimsklassa sem munu draga fólk frá öllum heimshornum að alla daga ársins,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham.
Fótbolti Enski boltinn Akstursíþróttir Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn