Vogunarsjóður býðst til að hjálpa Glazers-fjölskyldunni að eiga Man. Utd áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 08:00 Bræðurnir Joel og Avram Glazer gætu átt Manchester United áfram. EPA/JUSTIN LANE Einmitt þegar stuðningsmenn Manchester United sáu von um að losna við Glazers-fjölskylduna úr félaginu og það fréttir á tilboðum peningamanna í félagið berast óvæntar fréttir frá Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur vogunarsjóðurinn Elliott Management boðist til að aðstoða Glazers-fjölskylduna við það að eiga Manchester United áfram með því að leggja til fjármagn. Þessi vogunarsjóður frá New York sýndi nefnilega áhuga á því að fjárfesta í enska úrvalsdeildarfélaginu og það gæti komið sér vel fyrir Glazers-fjölskylduna. Glazers offered route to staying at Man Utd by US hedge fund https://t.co/55InVhtdJ0— Mark Ogden (@MarkOgden_) February 19, 2023 Glazer-bræðurnir Joel og Avram skipa sér sess á flestum listum yfir óvinsælustu eigendur hjá fótboltaliði í heiminum en stuðningsmannahópar Manchester United hafa kallað eftir því í mörg ár að fá nýja eigendur. Í nóvember síðastliðnum tilkynntu bræðurnir að þeir hefðu ráðið fyrirtækið, sem sá um söluna á Chelsea, til að kanna áhugann á því að kaupa Manchester United. Glazers-fjölskyldan hefur áður hafnað að minnsta kosti tveimur tilboðum í félagið samkvæmt heimildum ESPN. Það lítur út fyrir að þeir hafi meiri áhuga á að tryggja sér nýja fjárfestingar í félaginu í stað þess að gefa það alveg frá sér. Nú komu hins vegar tilboð í félagið frá mjög vel stæðum aðilum sem báðir hafa sagt frá því að þeir séu miklir stuðningsmenn Manchester United. Breski auðjöfurinn Jim Ratcliffe og Katarbúinn Jassim Bin Hamad Al Thani lögðu báðir inn tilboð áður en fresturinn rann út á föstudaginn var. Manchester United er á tímamótum og kallar á mikla fjárfestingar í félaginu eins og í leikvanginum Old Trafford sem og í nýju æfingasvæði. Þar hafa menn gagnrýnt United fyrir að hafa setið eftir gagnvart öðrum félögum í Englandi. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur vogunarsjóðurinn Elliott Management boðist til að aðstoða Glazers-fjölskylduna við það að eiga Manchester United áfram með því að leggja til fjármagn. Þessi vogunarsjóður frá New York sýndi nefnilega áhuga á því að fjárfesta í enska úrvalsdeildarfélaginu og það gæti komið sér vel fyrir Glazers-fjölskylduna. Glazers offered route to staying at Man Utd by US hedge fund https://t.co/55InVhtdJ0— Mark Ogden (@MarkOgden_) February 19, 2023 Glazer-bræðurnir Joel og Avram skipa sér sess á flestum listum yfir óvinsælustu eigendur hjá fótboltaliði í heiminum en stuðningsmannahópar Manchester United hafa kallað eftir því í mörg ár að fá nýja eigendur. Í nóvember síðastliðnum tilkynntu bræðurnir að þeir hefðu ráðið fyrirtækið, sem sá um söluna á Chelsea, til að kanna áhugann á því að kaupa Manchester United. Glazers-fjölskyldan hefur áður hafnað að minnsta kosti tveimur tilboðum í félagið samkvæmt heimildum ESPN. Það lítur út fyrir að þeir hafi meiri áhuga á að tryggja sér nýja fjárfestingar í félaginu í stað þess að gefa það alveg frá sér. Nú komu hins vegar tilboð í félagið frá mjög vel stæðum aðilum sem báðir hafa sagt frá því að þeir séu miklir stuðningsmenn Manchester United. Breski auðjöfurinn Jim Ratcliffe og Katarbúinn Jassim Bin Hamad Al Thani lögðu báðir inn tilboð áður en fresturinn rann út á föstudaginn var. Manchester United er á tímamótum og kallar á mikla fjárfestingar í félaginu eins og í leikvanginum Old Trafford sem og í nýju æfingasvæði. Þar hafa menn gagnrýnt United fyrir að hafa setið eftir gagnvart öðrum félögum í Englandi.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira