Xavi getur bætt Guardiola metið á móti Man. United á fimmtudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 10:30 Xavi Hernandez er líflegur á hliðarlínunni sem þjálfari Barcelona. Getty/Jose Breton Xavi Hernández stýrði Barcelona liðinu til sigurs á Villarreal í spænsku deildinni í gær og með því náði liðið ellefu stiga forskoti á Real Madrid á toppi deildarinnar. Þetta var ellefti sigur Barcelona í röð í öllum keppnum og með því jafnaði Xavi besta árangur Pep Guardiola á hans tíma sem þjálfari Börsunga. Xavi var leikmaður í því liði en undir stjórn Pep vann Barcelona meðal annars fjórtán titla á árunum 2008 til 2012. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barca liðið vann mest ellefu leiki í röð í öllum keppnum í þjálfaratíð Pep en það var 2008-09 tímabilið. Sú sigurganga endaði með 1-1 jafntefli á móti Basel í Meistaradeildinni eftir að liðið hafði ekki misstigið sig í tæpa tvo mánuði. Næsti leikur Barcelona er á móti Manchester United á fimmtudaginn en liðin mætast þá á Nývangi í fyrri leik sínum í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Barcelona liðið hefur unnið 18 af 21 deildarleik og aðeins tapað einum. Börsungar hafa unnið síðustu sex deildarleiki eða alla leiki frá því að liðið gerði jafntefli við nágranna sína í Espanyol á Gamlársdag. Barcelona hefur ekki unnið spænska meistaratitilinn síðan 2019 en síðustu þrír meistarar á Spáni hafi verið Real Madrid (2020 og 2022) og Atletico Madrid (2021). Börsungar urðu í öðru sæti í fyrra og 2020. Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira
Þetta var ellefti sigur Barcelona í röð í öllum keppnum og með því jafnaði Xavi besta árangur Pep Guardiola á hans tíma sem þjálfari Börsunga. Xavi var leikmaður í því liði en undir stjórn Pep vann Barcelona meðal annars fjórtán titla á árunum 2008 til 2012. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Barca liðið vann mest ellefu leiki í röð í öllum keppnum í þjálfaratíð Pep en það var 2008-09 tímabilið. Sú sigurganga endaði með 1-1 jafntefli á móti Basel í Meistaradeildinni eftir að liðið hafði ekki misstigið sig í tæpa tvo mánuði. Næsti leikur Barcelona er á móti Manchester United á fimmtudaginn en liðin mætast þá á Nývangi í fyrri leik sínum í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Barcelona liðið hefur unnið 18 af 21 deildarleik og aðeins tapað einum. Börsungar hafa unnið síðustu sex deildarleiki eða alla leiki frá því að liðið gerði jafntefli við nágranna sína í Espanyol á Gamlársdag. Barcelona hefur ekki unnið spænska meistaratitilinn síðan 2019 en síðustu þrír meistarar á Spáni hafi verið Real Madrid (2020 og 2022) og Atletico Madrid (2021). Börsungar urðu í öðru sæti í fyrra og 2020.
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Sjá meira