Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 09:31 Willi Orban er mikilvægur leikmaður í vörn RB Leipzig og fyrirliði liðsins. Getty/Roland Krivec Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. Orban er nefnilega að reyna að bjarga lífi krabbameinssjúklings. Orban gefur blóð í dag fyrir stofnfrumumeðferð handa manneskju með krabbamein. Læknar komust að því að hann passar samana við viðkomandi og leikmaðurinn var klár í að bjóða fram hjálp sína. RB Leipzig captain Willi Orban will have blood stem cells harvested on Wednesday after being found as a match for someone with blood cancer pic.twitter.com/nIlm3hJzZf— ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2023 Orban hefur æft einn síðan á sunnudaginn en hann þurfti að fá sérstakar sprautur til að auk stofnfrumufjöldann í blóði hans fyrir blóðtökuna. Vegna þessa segja forráðamenn RB Leipzig að það sé óvíst hvort fyrirliði þeirra geti spilað leikinn á móti Union Berlin á laugardaginn. „Auðvitað kom mér það á óvart þegar ég fékk að vita að ég væri góður kostur fyrir þessa meðferð,“ sagði Willi Orban. „Ég var aftur á móti í engum vafa um að ég vildi gefa blóð eins fljótt og auðið var. Ég á möguleika á því að bjarga lífi annarrar manneskju án mikillar fyrirhafnar. Þetta var auðveld ákvörðun. Ég vona að framlag mitt muni hjálpa viðkomandi að komast í gegn veikindi sín,“ sagði Orban. RB Leipzig have announced their club captain Willi Orban is set to make a stem cell donation in Dresden tomorrow.https://t.co/o9fg1jd0Uy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 7, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Orban er nefnilega að reyna að bjarga lífi krabbameinssjúklings. Orban gefur blóð í dag fyrir stofnfrumumeðferð handa manneskju með krabbamein. Læknar komust að því að hann passar samana við viðkomandi og leikmaðurinn var klár í að bjóða fram hjálp sína. RB Leipzig captain Willi Orban will have blood stem cells harvested on Wednesday after being found as a match for someone with blood cancer pic.twitter.com/nIlm3hJzZf— ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2023 Orban hefur æft einn síðan á sunnudaginn en hann þurfti að fá sérstakar sprautur til að auk stofnfrumufjöldann í blóði hans fyrir blóðtökuna. Vegna þessa segja forráðamenn RB Leipzig að það sé óvíst hvort fyrirliði þeirra geti spilað leikinn á móti Union Berlin á laugardaginn. „Auðvitað kom mér það á óvart þegar ég fékk að vita að ég væri góður kostur fyrir þessa meðferð,“ sagði Willi Orban. „Ég var aftur á móti í engum vafa um að ég vildi gefa blóð eins fljótt og auðið var. Ég á möguleika á því að bjarga lífi annarrar manneskju án mikillar fyrirhafnar. Þetta var auðveld ákvörðun. Ég vona að framlag mitt muni hjálpa viðkomandi að komast í gegn veikindi sín,“ sagði Orban. RB Leipzig have announced their club captain Willi Orban is set to make a stem cell donation in Dresden tomorrow.https://t.co/o9fg1jd0Uy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 7, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira