Starfsmaður VR vill fella formanninn Árni Sæberg skrifar 3. febrúar 2023 18:04 Elva Hrönn tekur slaginn við Ragnar Þór. VR/Vísir/Vilhelm Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur á þróunarsviði VR, hefur tilkynnt um framboð til formanns VR í kosningum sem fara fram í mars. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vill leiða félagið áfram. Elva Hrönn birti framboðstilkynningu á Facebook-síðu sinni fyrir skömmu. Þar segir að verkalýðsmál hafi alltaf verið henni hugleikin. Vegferð hennar innan VR hafi hafist árið 2013 þegar hún gerðist trúnaðarmaður. Þá hafi hún setið í trúnaðarráði árin 2014 og 2015, verið varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015 og hafi verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. „Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni,“ segir í tilkynningu Elvu Hrannar. Vill beita sér fyrir hagsmunum á breiðari grundvelli Elva Hrönn segist leggja áherslu á að mikilvæg mál sem Ragnar Þór hefur lagt áherslu á í formannstíð sinni fái áfram brautargengi, svo sem húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu. „Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess.“ segir Elva Hrönn. Framboðstilkynningu Elvu Hrannar má lesa í heild sinni hér að neðan: Kæru vinir, ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns VR í formanns- og stjórnarkosningum sem fara fram innan félagsins í mars. Verkalýðsmál hafa alltaf verið mér hugleikin en ég hóf vegferð mína í VR sem trúnaðarmaður árið 2013 og sat jafnframt í trúnaðarráði 2014-2015, auk þess var ég varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015. Ég hef verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni. Ég legg áherslu á að þau mikilvægu mál sem núverandi formaður VR hefur haldið uppi, líkt og húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu, fái áfram brautargengi. Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess. Sérstakur kosningasjóður hefur verið stofnaður í þágu framboðsins. Verði afgangur í sjóðnum að kosningum loknum mun hann renna til góðgerðamálefna. Reikningsupplýsingar: Kt.: 260384-2609 Reikningsnr.: 0123-26-054703 Hægt er að hafa samband við framboðið á: frambod@elvahronn.is --- Candidacy announcement!! Dear friends, I have decided to run for the position of chairperson of VR in the elections for chairman and board that will take place within the union in March. Union matters have always been true to my heart. I started my journey in VR as a shop steward in 2013 and I was also a member of the board of trustees in 2014-2015, and a deputy in the board of the The Commercial Federation of Iceland in 2015. I have been the chairperson the international committee of ASÍ for the past two years. I know VR, the issues and the trade union movement well, and I am passionate about working for the benefit of workers, as I have worked for the union in the past three years. With my candidacy, I want to give members the opportunity to choose the chairperson of the VR, as the association is based on a democratic foundation. I emphasize that the important issues that the current chairman of VR has supported, such as housing and pension issues and the conditions of low-wage earners, will continue to gain momentum. However, I want to advocate for the interests of social workers on a broader basis, as the diversity in our union and income distribution is great, and that must not be forgotten in the fight for our members´ interests. I focus on equality and human rights issues, environmental issues, vocational training issues, employment democracy, youth issues and other issues that concern VR members and society as a whole, as I believe that the largest trade union in Iceland should be a part of- and leading actions toward any issues that affect our members. A special election fund has been established for the candidacy. If there is a surplus in the fund after the election, it will go to charity. Account information: ID: 260384-2609 Account no.: 0123-26-054703 You can contact the candidacy at: frambod@elvahronn.is Stéttarfélög Kjaramál Tengdar fréttir Ragnar Þór vill leiða VR áfram Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tilkynnt að hann vilji leiða félagið áfram en kosningar fara fram í félaginu í mars næstkomandi. 20. janúar 2023 11:23 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli sigraði Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira
Elva Hrönn birti framboðstilkynningu á Facebook-síðu sinni fyrir skömmu. Þar segir að verkalýðsmál hafi alltaf verið henni hugleikin. Vegferð hennar innan VR hafi hafist árið 2013 þegar hún gerðist trúnaðarmaður. Þá hafi hún setið í trúnaðarráði árin 2014 og 2015, verið varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015 og hafi verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. „Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni,“ segir í tilkynningu Elvu Hrannar. Vill beita sér fyrir hagsmunum á breiðari grundvelli Elva Hrönn segist leggja áherslu á að mikilvæg mál sem Ragnar Þór hefur lagt áherslu á í formannstíð sinni fái áfram brautargengi, svo sem húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu. „Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess.“ segir Elva Hrönn. Framboðstilkynningu Elvu Hrannar má lesa í heild sinni hér að neðan: Kæru vinir, ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns VR í formanns- og stjórnarkosningum sem fara fram innan félagsins í mars. Verkalýðsmál hafa alltaf verið mér hugleikin en ég hóf vegferð mína í VR sem trúnaðarmaður árið 2013 og sat jafnframt í trúnaðarráði 2014-2015, auk þess var ég varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015. Ég hef verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni. Ég legg áherslu á að þau mikilvægu mál sem núverandi formaður VR hefur haldið uppi, líkt og húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu, fái áfram brautargengi. Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess. Sérstakur kosningasjóður hefur verið stofnaður í þágu framboðsins. Verði afgangur í sjóðnum að kosningum loknum mun hann renna til góðgerðamálefna. Reikningsupplýsingar: Kt.: 260384-2609 Reikningsnr.: 0123-26-054703 Hægt er að hafa samband við framboðið á: frambod@elvahronn.is --- Candidacy announcement!! Dear friends, I have decided to run for the position of chairperson of VR in the elections for chairman and board that will take place within the union in March. Union matters have always been true to my heart. I started my journey in VR as a shop steward in 2013 and I was also a member of the board of trustees in 2014-2015, and a deputy in the board of the The Commercial Federation of Iceland in 2015. I have been the chairperson the international committee of ASÍ for the past two years. I know VR, the issues and the trade union movement well, and I am passionate about working for the benefit of workers, as I have worked for the union in the past three years. With my candidacy, I want to give members the opportunity to choose the chairperson of the VR, as the association is based on a democratic foundation. I emphasize that the important issues that the current chairman of VR has supported, such as housing and pension issues and the conditions of low-wage earners, will continue to gain momentum. However, I want to advocate for the interests of social workers on a broader basis, as the diversity in our union and income distribution is great, and that must not be forgotten in the fight for our members´ interests. I focus on equality and human rights issues, environmental issues, vocational training issues, employment democracy, youth issues and other issues that concern VR members and society as a whole, as I believe that the largest trade union in Iceland should be a part of- and leading actions toward any issues that affect our members. A special election fund has been established for the candidacy. If there is a surplus in the fund after the election, it will go to charity. Account information: ID: 260384-2609 Account no.: 0123-26-054703 You can contact the candidacy at: frambod@elvahronn.is
Kæru vinir, ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns VR í formanns- og stjórnarkosningum sem fara fram innan félagsins í mars. Verkalýðsmál hafa alltaf verið mér hugleikin en ég hóf vegferð mína í VR sem trúnaðarmaður árið 2013 og sat jafnframt í trúnaðarráði 2014-2015, auk þess var ég varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015. Ég hef verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni. Ég legg áherslu á að þau mikilvægu mál sem núverandi formaður VR hefur haldið uppi, líkt og húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu, fái áfram brautargengi. Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess. Sérstakur kosningasjóður hefur verið stofnaður í þágu framboðsins. Verði afgangur í sjóðnum að kosningum loknum mun hann renna til góðgerðamálefna. Reikningsupplýsingar: Kt.: 260384-2609 Reikningsnr.: 0123-26-054703 Hægt er að hafa samband við framboðið á: frambod@elvahronn.is --- Candidacy announcement!! Dear friends, I have decided to run for the position of chairperson of VR in the elections for chairman and board that will take place within the union in March. Union matters have always been true to my heart. I started my journey in VR as a shop steward in 2013 and I was also a member of the board of trustees in 2014-2015, and a deputy in the board of the The Commercial Federation of Iceland in 2015. I have been the chairperson the international committee of ASÍ for the past two years. I know VR, the issues and the trade union movement well, and I am passionate about working for the benefit of workers, as I have worked for the union in the past three years. With my candidacy, I want to give members the opportunity to choose the chairperson of the VR, as the association is based on a democratic foundation. I emphasize that the important issues that the current chairman of VR has supported, such as housing and pension issues and the conditions of low-wage earners, will continue to gain momentum. However, I want to advocate for the interests of social workers on a broader basis, as the diversity in our union and income distribution is great, and that must not be forgotten in the fight for our members´ interests. I focus on equality and human rights issues, environmental issues, vocational training issues, employment democracy, youth issues and other issues that concern VR members and society as a whole, as I believe that the largest trade union in Iceland should be a part of- and leading actions toward any issues that affect our members. A special election fund has been established for the candidacy. If there is a surplus in the fund after the election, it will go to charity. Account information: ID: 260384-2609 Account no.: 0123-26-054703 You can contact the candidacy at: frambod@elvahronn.is
Stéttarfélög Kjaramál Tengdar fréttir Ragnar Þór vill leiða VR áfram Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tilkynnt að hann vilji leiða félagið áfram en kosningar fara fram í félaginu í mars næstkomandi. 20. janúar 2023 11:23 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Fellaskóli sigraði Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Sjá meira
Ragnar Þór vill leiða VR áfram Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tilkynnt að hann vilji leiða félagið áfram en kosningar fara fram í félaginu í mars næstkomandi. 20. janúar 2023 11:23