Messi sér eftir því hvernig hann lét Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2023 14:01 Lionel Messi lætur þá Edgar Davids og Louis van Gaal heyra það eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum HM í Katar. Getty/Liu Lu Lionel Messi viðurkennir að hann sjái eftir því hvernig hann lét í og eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í síðasta mánuði. Messi átti magnað heimsmeistaramót þar sem hann vann langþráðan heimsmeistaratitil með Argentínu og var kosinn besti leikmaður mótsins. In his first interview since winning the World Cup, Lionel Messi expressed regret for his actions following Argentina s quarterfinal win over the Netherlandshttps://t.co/4PaIYKdIVO— SI Soccer (@si_soccer) January 30, 2023 Það munaði þó litlu að argentínska landsliðið færi ekki lengra en í átta liða úrslit eftir dramatískan leik á móti sterku hollensku liði í útsláttarkeppninni. Argentína missti niður 2-0 forystu en vann að lokum í vítakeppni. Messi ræddi þennan leik í nýlegu viðtali og á sérstaklega eftirsjá sína vegna þess hvernig hann lét þetta kvöld. Messi fagnaði marki sínu í leiknum með því að hlaupa fyrir framan hollenska þjálfarann Louis van Gaal og setja hendur sína upp að eyrunum. Messi hélt því fram eftir leikinn að Van Gaal hefði sýnt Argentínu virðingarleysi í viðtölum fyrir leikinn. Although their @FIFAWorldCup campaign ultimately ended in glory, Lionel Messi has now expressed regret for his actions during the ugly scenes that marred @Argentina's quarterfinal win over @OnsOranje. #FIFAWorldCup #Qatar2022https://t.co/SBO6H4roYV— ESPN Asia (@ESPNAsia) January 31, 2023 „Ég var ekki hrifinn af því sem ég gerði eða hvað gerðist eftir leikinn. Þetta eru taugatrekkjandi aðstæður og allt gerist mjög hratt,“ sagði Lionel Messi. Messi sást síðan rífast við aðstoðarmann Van Gaal, Edgar Davids, í leikslok. Hann var enn funheitur í viðtölum eftir leik og kallaði meðal annars á Wout Weghorst, markaskorara Hollendinga: Hvað ert þú að horfa á vitleysingur. Farðu aftur til baka. Allt saman endaði vel fyrir Messi sem fullkomnaði fullkominn fótboltaferil með heimsmeistaratitli. HM 2022 í Katar Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Messi átti magnað heimsmeistaramót þar sem hann vann langþráðan heimsmeistaratitil með Argentínu og var kosinn besti leikmaður mótsins. In his first interview since winning the World Cup, Lionel Messi expressed regret for his actions following Argentina s quarterfinal win over the Netherlandshttps://t.co/4PaIYKdIVO— SI Soccer (@si_soccer) January 30, 2023 Það munaði þó litlu að argentínska landsliðið færi ekki lengra en í átta liða úrslit eftir dramatískan leik á móti sterku hollensku liði í útsláttarkeppninni. Argentína missti niður 2-0 forystu en vann að lokum í vítakeppni. Messi ræddi þennan leik í nýlegu viðtali og á sérstaklega eftirsjá sína vegna þess hvernig hann lét þetta kvöld. Messi fagnaði marki sínu í leiknum með því að hlaupa fyrir framan hollenska þjálfarann Louis van Gaal og setja hendur sína upp að eyrunum. Messi hélt því fram eftir leikinn að Van Gaal hefði sýnt Argentínu virðingarleysi í viðtölum fyrir leikinn. Although their @FIFAWorldCup campaign ultimately ended in glory, Lionel Messi has now expressed regret for his actions during the ugly scenes that marred @Argentina's quarterfinal win over @OnsOranje. #FIFAWorldCup #Qatar2022https://t.co/SBO6H4roYV— ESPN Asia (@ESPNAsia) January 31, 2023 „Ég var ekki hrifinn af því sem ég gerði eða hvað gerðist eftir leikinn. Þetta eru taugatrekkjandi aðstæður og allt gerist mjög hratt,“ sagði Lionel Messi. Messi sást síðan rífast við aðstoðarmann Van Gaal, Edgar Davids, í leikslok. Hann var enn funheitur í viðtölum eftir leik og kallaði meðal annars á Wout Weghorst, markaskorara Hollendinga: Hvað ert þú að horfa á vitleysingur. Farðu aftur til baka. Allt saman endaði vel fyrir Messi sem fullkomnaði fullkominn fótboltaferil með heimsmeistaratitli.
HM 2022 í Katar Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira