Martínez skaut Inter í annað sæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 19:31 Lautaro Martínez fagnar öðru marka sinna í dag. EPA-EFE/FILIPPO VENEZIA Heimsmeistarinn Lautaro Martínez, framherji Inter og argentíska landsliðsins, skoraði bæði mörk Inter þegar liðið kom til baka og vann 2-1 sigur á Cremonese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter lenti nokkuð óvænt undir þegar David Okereke skoraði fyrir heimamenn strax á 11. mínútu. Gestirnir frá Mílanó voru þó ekki lengi að ná áttum og jafnaði Martínez metin aðeins tíu mínútum síðar. Fleiri urðu mörkin ekki áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks og staðan jöfn 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Inter var mun sterkari aðilinn í leiknum og það kom því lítið á óvart þegar Martínez skoraði annað mark sitt og annað mark Inter á 65. mínútu. 10x4 - #Lautaro Martínez is the 3rd foreign player in Inter's history to reach 10+ goals in at least 4 different seasons in Serie A, after Stefano Nyers and Mauro Icardi (both five). Toro.#CremoneseInter #SerieA pic.twitter.com/y99i8to7Qw— OptaPaolo (@OptaPaolo) January 28, 2023 Reyndist það sigurmark leiksins sem lauk með 2-1 sigri gestanna. Inter er nú í 2. sæti Serie A með 40 stig, tíu stigum minna en topplið Napoli, tveimur meira en AC Milan og þremur meira en Lazio og Roma. Öll liðin eiga leik til góða á Inter. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Inter lenti nokkuð óvænt undir þegar David Okereke skoraði fyrir heimamenn strax á 11. mínútu. Gestirnir frá Mílanó voru þó ekki lengi að ná áttum og jafnaði Martínez metin aðeins tíu mínútum síðar. Fleiri urðu mörkin ekki áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks og staðan jöfn 1-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Inter var mun sterkari aðilinn í leiknum og það kom því lítið á óvart þegar Martínez skoraði annað mark sitt og annað mark Inter á 65. mínútu. 10x4 - #Lautaro Martínez is the 3rd foreign player in Inter's history to reach 10+ goals in at least 4 different seasons in Serie A, after Stefano Nyers and Mauro Icardi (both five). Toro.#CremoneseInter #SerieA pic.twitter.com/y99i8to7Qw— OptaPaolo (@OptaPaolo) January 28, 2023 Reyndist það sigurmark leiksins sem lauk með 2-1 sigri gestanna. Inter er nú í 2. sæti Serie A með 40 stig, tíu stigum minna en topplið Napoli, tveimur meira en AC Milan og þremur meira en Lazio og Roma. Öll liðin eiga leik til góða á Inter.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira