Ár flæddu hvergi yfir bakka sína á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2023 21:30 Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að engin teljandi vandræði hafi komið upp á á Suðurland í dag vegna rigninga og hlýinda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekki flæddi yfir bakka neinna áa á Suðurlandi í dag og mikil rigning hafði hvergi teljanleg áhrif á svæðinu. Ölfusá við Selfoss hefur hagað sér vel en áfram verður þó fylgst grannt með rennsli árinnar en ekki hefur sést eins mikill ís í ánni í hálfa öld. Steinar Guðjónsson flugmaður á Selfossi flaug yfir Ölfusá í gær og tók þá þessar flottu myndir en á þeim sést að mjög mikill ís er í ánni og er það í raun mat heimamanna að hann hafi ekki verið jafn mikill í a.m.k. 50 ár. Það hafði þó ekki áhrif á rennslið í dag, áin var ekkert ólík sjálfri sér. „Eins og þú sérð þá rennur nokkuð ljúft um Ölfusá hérna fyrir ofan okkur og ekki mikill ís að koma fram. Ég hef ekki heyrt af því að það sé að flæða upp á bakka í Hvítá og er á meðan er. Það væri ánægjulegt ef þetta gengi svona út þennan hlýindakafla og að það myndi losna um ís í ánum bara í rólegheitum,” segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Oddur segir að ekkert markvert hafi komið inn á borð lögreglu í dag, sem tengist veðrinu og rigningunni. „Við vitum ekki um teljandi vandræði. Ég veit að Brunavarnir Árnessýslu hafa farið í þrjú verkefni núna eftir hádegið þar sem er minni háttar vatnstjón, þar sem ekki hefur verið hreinsað frá niðurföllum en að öðru leyti hefur þetta bara gengið vel,” bætir Oddur við. Starfsmenn Árborgar að setja salt í eitt af fjölmörgum niðurföllum í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En var ekki bara veðrið miklu betra en menn áttu von á og það rigndi miklu minna en reiknað var með eða hvað? „Þetta er nú þannig að þetta er náttúran, sem við erum að eiga við og við ráðum illa við hana ef hún fer í ham,” segir Oddur. Árborg Veður Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira
Steinar Guðjónsson flugmaður á Selfossi flaug yfir Ölfusá í gær og tók þá þessar flottu myndir en á þeim sést að mjög mikill ís er í ánni og er það í raun mat heimamanna að hann hafi ekki verið jafn mikill í a.m.k. 50 ár. Það hafði þó ekki áhrif á rennslið í dag, áin var ekkert ólík sjálfri sér. „Eins og þú sérð þá rennur nokkuð ljúft um Ölfusá hérna fyrir ofan okkur og ekki mikill ís að koma fram. Ég hef ekki heyrt af því að það sé að flæða upp á bakka í Hvítá og er á meðan er. Það væri ánægjulegt ef þetta gengi svona út þennan hlýindakafla og að það myndi losna um ís í ánum bara í rólegheitum,” segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Oddur segir að ekkert markvert hafi komið inn á borð lögreglu í dag, sem tengist veðrinu og rigningunni. „Við vitum ekki um teljandi vandræði. Ég veit að Brunavarnir Árnessýslu hafa farið í þrjú verkefni núna eftir hádegið þar sem er minni háttar vatnstjón, þar sem ekki hefur verið hreinsað frá niðurföllum en að öðru leyti hefur þetta bara gengið vel,” bætir Oddur við. Starfsmenn Árborgar að setja salt í eitt af fjölmörgum niðurföllum í sveitarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En var ekki bara veðrið miklu betra en menn áttu von á og það rigndi miklu minna en reiknað var með eða hvað? „Þetta er nú þannig að þetta er náttúran, sem við erum að eiga við og við ráðum illa við hana ef hún fer í ham,” segir Oddur.
Árborg Veður Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Sjá meira