Gervigreind samdi kynningu fyrir Ísland í dag Snorri Másson skrifar 22. janúar 2023 13:35 Fyrir forvitnissakir var gervigreind fengin til að semja stutta kynningu á miðvikudagsþætti Íslands í dag í vikunni. Forritið ChatGPT á vegum bandaríska fyrirtækisins OpenAI hefur vakið mikla athygli notenda, einkum fyrir glettilega færni þess við að setja saman texta. Textarnir eru bestir á ensku eins og vænta mátti, en forritið kann þó hrafl í íslensku. Það var beðið (á ensku) um að bjóða áhorfendur velkomna (á íslensku) og taka fram að í þættinum yrðu til umfjöllunar gervigreind, áróður í skólum og svo snjóbretti. Útkoman: „Velkomin á daginn í fréttavefriti okkar. Þennan dag munum við ræða ýmsar mikilvægar efnisflokka, svo sem tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Við munum fjalla um hvernig tölvunarfræði, sérstaklega AI, er að breyta heiminum okkar, hvernig skólasprettvísun er að verða öflugri og hvernig snjóbrettaköfun er að vaxa í vinsældum. Þessi sýning mun gefa þér allt sem þú þarft til að vita um þessa mikilvægu málefni á öðru hluta daginn.” Skjáskot Gervigreind, áróður í skólum og snjóbretti verða: tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Segja má að vélin eigi nokkuð langt í land á sviði íslenskunnar. Hún var einnig beðin um að semja ljóð um þetta sama efni og var ljóðið lesið upp í þættinum sem sjá má hér að ofan. Það er langt í frá fullkomið en einhvers staðar verður maður að byrja. Eitt sinn í Reykjavík, í snjórýri viku, Er sagan að spretta upp á skránni, Um tölvutækni og menntun í klukku, Og hvaða skilaboð fara í gegnum hanni. En eins og nóttin lækkar og vindurinn styttist, Er talað um hvernig árin fara áfram, Með snjóbordið sem hægt er að styttist, Og hvaða áhrif tölvutækni hefur á það. Verið velkomin í fréttir sýninguna, Sem mun fjallat um allt þetta og meira. Hafðu góðan dag og fylgist með á meðan! Gervigreind Tækni Íslensk tunga Ísland í dag Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Textarnir eru bestir á ensku eins og vænta mátti, en forritið kann þó hrafl í íslensku. Það var beðið (á ensku) um að bjóða áhorfendur velkomna (á íslensku) og taka fram að í þættinum yrðu til umfjöllunar gervigreind, áróður í skólum og svo snjóbretti. Útkoman: „Velkomin á daginn í fréttavefriti okkar. Þennan dag munum við ræða ýmsar mikilvægar efnisflokka, svo sem tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Við munum fjalla um hvernig tölvunarfræði, sérstaklega AI, er að breyta heiminum okkar, hvernig skólasprettvísun er að verða öflugri og hvernig snjóbrettaköfun er að vaxa í vinsældum. Þessi sýning mun gefa þér allt sem þú þarft til að vita um þessa mikilvægu málefni á öðru hluta daginn.” Skjáskot Gervigreind, áróður í skólum og snjóbretti verða: tölvunarfræði, skólasprettvísun og snjóbrettaköfun. Segja má að vélin eigi nokkuð langt í land á sviði íslenskunnar. Hún var einnig beðin um að semja ljóð um þetta sama efni og var ljóðið lesið upp í þættinum sem sjá má hér að ofan. Það er langt í frá fullkomið en einhvers staðar verður maður að byrja. Eitt sinn í Reykjavík, í snjórýri viku, Er sagan að spretta upp á skránni, Um tölvutækni og menntun í klukku, Og hvaða skilaboð fara í gegnum hanni. En eins og nóttin lækkar og vindurinn styttist, Er talað um hvernig árin fara áfram, Með snjóbordið sem hægt er að styttist, Og hvaða áhrif tölvutækni hefur á það. Verið velkomin í fréttir sýninguna, Sem mun fjallat um allt þetta og meira. Hafðu góðan dag og fylgist með á meðan!
Gervigreind Tækni Íslensk tunga Ísland í dag Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira