Ísland í dag „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Hann heitir Esjar Smári Gunnarsson, veit nákvæmlega hver hann er, hvað hann langar og vill út úr lífinu. Esjar sagði áhugaverða og mikilvæga sögu sína í Íslandi í dag í gær. Lífið 20.5.2025 12:00 Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. Lífið 16.5.2025 10:31 „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Egill Heiðar Anton Pálsson er kominn heim eftir 26 ár af því sem hann kallar sjálfskipaða útlegð. Lífið 15.5.2025 15:02 Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Flugleiðir voru á barmi gjaldþrots og höfðu engin tök á að halda þriðjungshlut sínum í Cargolux fyrir fjörutíu árum. Þetta er meginástæða þess að Íslendingar misstu tökin á frakflugfélaginu í Lúxemborg, að mati eins helsta valdamanns Flugleiða á þeim tíma. Innlent 14.5.2025 22:11 Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Hann var einn valdamesti maður íslenska fluggeirans um áratugaskeið og sá sem lengst allra sat í stjórn Flugleiða. Hann stóð þó utan sviðsljóssins þrátt fyrir að hafa allan sinn starfsferil jafnframt verið einn af lykilstjórnendum Loftleiða og síðar Flugleiða. Innlent 14.5.2025 13:00 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Hann segist hafa horft í spegilinn einn daginn og ekki getað meir. Nú fjórum árum seinna er hann 108 kílóum léttari, er orðinn 95 kíló og aldrei verið hamingjusamari, á kærustu og langar aftur í nám. Lífið 14.5.2025 11:00 Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Hver vill ekki hafa helst allt í röð og reglu á heimilinu. Líklega flestir vilja hafa þokkalega skipulagt heimili. Lífið 13.5.2025 10:31 Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Tinna Þórudóttir Þorvaldar er eini atvinnuheklari landsins. Hennar bisness felst í því að hanna heklstykki, skrifa upp uppskriftir og selja á alþjóðlegum heklsíðum. Lífið 8.5.2025 11:35 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Jói Fel er nýtrúlofaður og ástfanginn og fluttur í Hveragerði þar sem hann er byrjaður á glænýju mjög spennandi verkefni. Lífið 7.5.2025 10:31 Allt til alls til að kenna björgun mannslífa „Við erum hér að undirbúa æfingar þar sem fólk getur undirbúið sig í allskonar aðstæðum,“ segir Þorsteinn Jónsson hjá HermÍs sem er sameiginlegt færnisetur Háskóla Íslands og Landspítalans. Sindri Sindrason leit við hjá HermÍs fyrir Ísland í dag. Lífið 6.5.2025 16:00 Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Hún skilar bestu afkomu Kópavogs í sautján ár, kann muninn á debet og kredit, elskar lyftingar og væri til í að vera áfram bæjarstjóri. Lífið 30.4.2025 14:33 Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Þórhildur Magnúsdóttir er menntaður verkfræðingur og hagfræðingur en einnig sambandsmarkþjálfi og jógakennari. Lífið 25.4.2025 10:31 Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Icelandair er annað félagið til að fljúga til Nashville, Tennesse frá Evrópu, fyrsta flugið var fyrir helgi og móttökur heimamanna voru með ólíkindum. Lífið 16.4.2025 14:00 Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Haraldur Örn Ólafsson, Everestfari, pólfari og heimsmethafi opnaði nýlega klifurbraut í Esjunni með Fjallafélaginu. Lífið 16.4.2025 11:33 Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Nú eru veislur víða haldnar eða í undirbúningi. Og hægt er að vera með veisluskreytingu með dásamlega fallegum blómum sem síðan er hægt að flytja út í beð eða pott í garðinum eða svölunum og njóta svo áfram í allt sumar. Lífið 14.4.2025 12:31 VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Ása Ninna Pétursdóttir fór á stúfana fyrir Ísland í dag og rannsakaði hvort það væri til hin eina sanna uppskrift af hinu fullkomna sumarlagi. Lífið 11.4.2025 10:33 Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Það kannast eflaust margir við að opna geymsluna með tiltekt í huga en fallast algjörlega hendur. Lífið 10.4.2025 10:33 Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Ný íbúðahverfi spretta upp um alla borg sem og víðar. Þeim fjölgar sem vilja komast úr stórum húsum og í íbúðir með öllum þeim kostum og göllum sem fylgir því að búa í húsi með öðru fólki. Lífið 9.4.2025 10:32 „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Arkitekt segir að verið sé að byggja glænýju hverfi borgarinnar fyrir verktakana og fjáreigendurna en ekki íbúana. Lífið 7.4.2025 15:31 Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Páskarnir nálgast óðfluga en hvað eru páskarnir án páskaeggja? Lífið 4.4.2025 10:30 Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið „Ég er að verða sextugur og mig langaði að fara aðeins óhefðbundna leið og ekki vera með svona hefðbundið afmælishald og ræður,“ segir Skúli Helgason borgarfulltrúi sem vill engar gjafir en biður fólk um að koma í afmælið sitt og láta gott af sér leiða. Sindri Sindrason hitti Skúla í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 3.4.2025 17:02 „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Hún er nýr borgarstjóri og ætlar sér stóra hluti. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, talaði um launin, störfin, framtíðarhorfur en kynntist líka persónulegu hliðinni á þessari kraftmiklu konu sem elskar hreyfingu, hollan mat og spilakvöld með fjölskyldunni. Lífið 1.4.2025 16:30 Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Hollt veisluhlaðborð getur verið jafn bragðgott og girnilegt og hefðbundin veisluborð. Nú er mikið veislutímabil framundan með fermingum og páskum og útskriftum. Lífið 31.3.2025 14:30 „Þetta var ekki alið upp í mér“ Tilbrigði um fegurð eru nýir þættir sem fóru í loftið á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Sindri Sindrason hitti hinn 35 ára hjúkrunarfræðing, Viktor Andersen sem hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir og er ekki hættur. Lífið 28.3.2025 10:32 Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Kaflaskil urðu í lífi Arnórs Sveinssonar fyrir um fimmtán árum þegar að hann missti náinn frænda sinn í djammferð áhafnar sem þeir tilheyrðu báðir. Lífið 27.3.2025 12:33 „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ „Við erum að búa til einstaklinga sem eru að fara öðlast ökuréttindi og búa þá undir umferðina svo þeir séu sem öruggastir fyrir okkur öll og þá sjálfa,“ segir Þuríður B. Ægisdóttir, formaður Ökukennarafélags Íslands, en Sindri Sindrason ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Lífið 26.3.2025 14:30 Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Góð hönnun og arkitektúr getur bætt líðan bæði andlega og líkamlega. Hönnunarmars hátíð hönnunar og arkitektúrs er haldin í 17. sinn dagana 2. til 6. apríl. Lífið 25.3.2025 12:32 Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Hin 24 ára gamla Íris Líf Stefánsdóttir ætlar að setjast í helgan stein fyrir þrítugt. Hún fór yfir það hvernig hún ætlar að fara að því í Íslandi í dag en Íris hefur slegið í gegn á TikTok þar sem hún veitir ýmiskonar fjármálaráð. Hún segir langflesta Íslendinga geta fetað í hennar fótspor og fer yfir það hvað hún gerir og hvað er á bannlista. Lífið 24.3.2025 13:30 Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Góð hönnun og arkitektúr getur bætt líðan bæði andlega og líkamlega. Vala Matt kynnti sér dagskrá Hönnunarmars hátíð hönnunar og arkitektúrs sem haldin er í sautjánda sinn dagana 2. til 6. apríl. Lífið 21.3.2025 12:32 Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Karen Ingólfsdóttir er sannfærð um að hefði hún fengið réttar upplýsingar, hefði sonur hennar fengið rétta meðhöndlun og hefði starfsfólk Landspítalans staðið rétt að málum, væri sonur hennar Friðrik Ragnar enn á lífi. Lífið 20.3.2025 14:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 39 ›
„Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Hann heitir Esjar Smári Gunnarsson, veit nákvæmlega hver hann er, hvað hann langar og vill út úr lífinu. Esjar sagði áhugaverða og mikilvæga sögu sína í Íslandi í dag í gær. Lífið 20.5.2025 12:00
Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. Lífið 16.5.2025 10:31
„Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Egill Heiðar Anton Pálsson er kominn heim eftir 26 ár af því sem hann kallar sjálfskipaða útlegð. Lífið 15.5.2025 15:02
Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Flugleiðir voru á barmi gjaldþrots og höfðu engin tök á að halda þriðjungshlut sínum í Cargolux fyrir fjörutíu árum. Þetta er meginástæða þess að Íslendingar misstu tökin á frakflugfélaginu í Lúxemborg, að mati eins helsta valdamanns Flugleiða á þeim tíma. Innlent 14.5.2025 22:11
Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Hann var einn valdamesti maður íslenska fluggeirans um áratugaskeið og sá sem lengst allra sat í stjórn Flugleiða. Hann stóð þó utan sviðsljóssins þrátt fyrir að hafa allan sinn starfsferil jafnframt verið einn af lykilstjórnendum Loftleiða og síðar Flugleiða. Innlent 14.5.2025 13:00
108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Hann segist hafa horft í spegilinn einn daginn og ekki getað meir. Nú fjórum árum seinna er hann 108 kílóum léttari, er orðinn 95 kíló og aldrei verið hamingjusamari, á kærustu og langar aftur í nám. Lífið 14.5.2025 11:00
Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Hver vill ekki hafa helst allt í röð og reglu á heimilinu. Líklega flestir vilja hafa þokkalega skipulagt heimili. Lífið 13.5.2025 10:31
Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Tinna Þórudóttir Þorvaldar er eini atvinnuheklari landsins. Hennar bisness felst í því að hanna heklstykki, skrifa upp uppskriftir og selja á alþjóðlegum heklsíðum. Lífið 8.5.2025 11:35
Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Jói Fel er nýtrúlofaður og ástfanginn og fluttur í Hveragerði þar sem hann er byrjaður á glænýju mjög spennandi verkefni. Lífið 7.5.2025 10:31
Allt til alls til að kenna björgun mannslífa „Við erum hér að undirbúa æfingar þar sem fólk getur undirbúið sig í allskonar aðstæðum,“ segir Þorsteinn Jónsson hjá HermÍs sem er sameiginlegt færnisetur Háskóla Íslands og Landspítalans. Sindri Sindrason leit við hjá HermÍs fyrir Ísland í dag. Lífið 6.5.2025 16:00
Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Hún skilar bestu afkomu Kópavogs í sautján ár, kann muninn á debet og kredit, elskar lyftingar og væri til í að vera áfram bæjarstjóri. Lífið 30.4.2025 14:33
Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Þórhildur Magnúsdóttir er menntaður verkfræðingur og hagfræðingur en einnig sambandsmarkþjálfi og jógakennari. Lífið 25.4.2025 10:31
Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Icelandair er annað félagið til að fljúga til Nashville, Tennesse frá Evrópu, fyrsta flugið var fyrir helgi og móttökur heimamanna voru með ólíkindum. Lífið 16.4.2025 14:00
Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Haraldur Örn Ólafsson, Everestfari, pólfari og heimsmethafi opnaði nýlega klifurbraut í Esjunni með Fjallafélaginu. Lífið 16.4.2025 11:33
Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Nú eru veislur víða haldnar eða í undirbúningi. Og hægt er að vera með veisluskreytingu með dásamlega fallegum blómum sem síðan er hægt að flytja út í beð eða pott í garðinum eða svölunum og njóta svo áfram í allt sumar. Lífið 14.4.2025 12:31
VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Ása Ninna Pétursdóttir fór á stúfana fyrir Ísland í dag og rannsakaði hvort það væri til hin eina sanna uppskrift af hinu fullkomna sumarlagi. Lífið 11.4.2025 10:33
Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Það kannast eflaust margir við að opna geymsluna með tiltekt í huga en fallast algjörlega hendur. Lífið 10.4.2025 10:33
Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Ný íbúðahverfi spretta upp um alla borg sem og víðar. Þeim fjölgar sem vilja komast úr stórum húsum og í íbúðir með öllum þeim kostum og göllum sem fylgir því að búa í húsi með öðru fólki. Lífið 9.4.2025 10:32
„Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Arkitekt segir að verið sé að byggja glænýju hverfi borgarinnar fyrir verktakana og fjáreigendurna en ekki íbúana. Lífið 7.4.2025 15:31
Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Páskarnir nálgast óðfluga en hvað eru páskarnir án páskaeggja? Lífið 4.4.2025 10:30
Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið „Ég er að verða sextugur og mig langaði að fara aðeins óhefðbundna leið og ekki vera með svona hefðbundið afmælishald og ræður,“ segir Skúli Helgason borgarfulltrúi sem vill engar gjafir en biður fólk um að koma í afmælið sitt og láta gott af sér leiða. Sindri Sindrason hitti Skúla í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 3.4.2025 17:02
„Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Hún er nýr borgarstjóri og ætlar sér stóra hluti. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, talaði um launin, störfin, framtíðarhorfur en kynntist líka persónulegu hliðinni á þessari kraftmiklu konu sem elskar hreyfingu, hollan mat og spilakvöld með fjölskyldunni. Lífið 1.4.2025 16:30
Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Hollt veisluhlaðborð getur verið jafn bragðgott og girnilegt og hefðbundin veisluborð. Nú er mikið veislutímabil framundan með fermingum og páskum og útskriftum. Lífið 31.3.2025 14:30
„Þetta var ekki alið upp í mér“ Tilbrigði um fegurð eru nýir þættir sem fóru í loftið á Stöð 2 á miðvikudagskvöldið. Sindri Sindrason hitti hinn 35 ára hjúkrunarfræðing, Viktor Andersen sem hefur farið í fjölmargar fegrunaraðgerðir og er ekki hættur. Lífið 28.3.2025 10:32
Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Kaflaskil urðu í lífi Arnórs Sveinssonar fyrir um fimmtán árum þegar að hann missti náinn frænda sinn í djammferð áhafnar sem þeir tilheyrðu báðir. Lífið 27.3.2025 12:33
„Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ „Við erum að búa til einstaklinga sem eru að fara öðlast ökuréttindi og búa þá undir umferðina svo þeir séu sem öruggastir fyrir okkur öll og þá sjálfa,“ segir Þuríður B. Ægisdóttir, formaður Ökukennarafélags Íslands, en Sindri Sindrason ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Lífið 26.3.2025 14:30
Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Góð hönnun og arkitektúr getur bætt líðan bæði andlega og líkamlega. Hönnunarmars hátíð hönnunar og arkitektúrs er haldin í 17. sinn dagana 2. til 6. apríl. Lífið 25.3.2025 12:32
Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Hin 24 ára gamla Íris Líf Stefánsdóttir ætlar að setjast í helgan stein fyrir þrítugt. Hún fór yfir það hvernig hún ætlar að fara að því í Íslandi í dag en Íris hefur slegið í gegn á TikTok þar sem hún veitir ýmiskonar fjármálaráð. Hún segir langflesta Íslendinga geta fetað í hennar fótspor og fer yfir það hvað hún gerir og hvað er á bannlista. Lífið 24.3.2025 13:30
Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Góð hönnun og arkitektúr getur bætt líðan bæði andlega og líkamlega. Vala Matt kynnti sér dagskrá Hönnunarmars hátíð hönnunar og arkitektúrs sem haldin er í sautjánda sinn dagana 2. til 6. apríl. Lífið 21.3.2025 12:32
Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Karen Ingólfsdóttir er sannfærð um að hefði hún fengið réttar upplýsingar, hefði sonur hennar fengið rétta meðhöndlun og hefði starfsfólk Landspítalans staðið rétt að málum, væri sonur hennar Friðrik Ragnar enn á lífi. Lífið 20.3.2025 14:31