Luis Suarez með þrennu í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 15:30 Luis Suarez var sáttur með þrennu í fyrsta leik með Gremio liðinu. AP/Wesley Santos Luis Suarez var fljótur að minna á sig í fyrsta leik sínum með brasilíska félaginu Gremio. Úrúgvæinn þreytti frumraun sína í gær og skoraði þrennu á aðeins 38 mínútum í 4-1 sigri Gremio á Sao Luiz en með því tryggði liðið sér sigur í Recopa Gaucha ofurbikarnum. Contento de debutar en este Estadio increible y con el apoyo de nuestra torcida! Ganar y poder ayudar a @Gremio me deja muy feliz! pic.twitter.com/vo5NikXQ5u— Luis Suárez (@LuisSuarez9) January 18, 2023 Hinn 35 ára gamli fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona gekk frá samningum við brasilíska félagið eftir heimsmeistaramótið í Katar. Hann hafði spilað í nokkra mánuði með æskufélagi sínu Nacional og hjálpað því að verða meistarar í Úrúgvæ en ákvað að leita á nýjar slóðir og skrifa undir tveggja ára samning við Gremio. Gremio hefur aðsetur í suður Brasilíu og er ekki langt frá landamærunum við Úrúgvæ. Suarez skoraði meðal annars með laglegri vippu yfir markvörðinn og svo annað mark með viðstöðulausu skoti. „Ég held að þetta sé besta frumraun mín með félagi en síðast skoraði ég í fyrsta leik með Atletico Madrid,“ sagði Luis Suarez við Sportv eftir leik. Full story:https://t.co/rjdUPnd1cR— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2023 Suarez skoraði öll mörkin sín í fyrri hálfleiknum og fór af velli þegar aðeins fjórtán mínútur voru liðnar af þeim síðar. „Hann gæti ekki hafa byrjað betur. Stuðningsmennirnir trúa á hann og það gerum við líka. Hann sýndi okkur af hverju hann er kominn hingað. Hann komst líka fljótt inn í hópinn af því að hann er mjög jarðbundinn einstaklingur. Hann vill bara vera eins og allir hinir,“ sagði Renato, þjálfari Gremio. He might be 35 but Luis Suárezhas still got it. This is his debut hat-trick for Grêmio. @TNTSportsBR pic.twitter.com/TSkMei9a7T— Football Tweet (@Football__Tweet) January 18, 2023 Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Úrúgvæinn þreytti frumraun sína í gær og skoraði þrennu á aðeins 38 mínútum í 4-1 sigri Gremio á Sao Luiz en með því tryggði liðið sér sigur í Recopa Gaucha ofurbikarnum. Contento de debutar en este Estadio increible y con el apoyo de nuestra torcida! Ganar y poder ayudar a @Gremio me deja muy feliz! pic.twitter.com/vo5NikXQ5u— Luis Suárez (@LuisSuarez9) January 18, 2023 Hinn 35 ára gamli fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona gekk frá samningum við brasilíska félagið eftir heimsmeistaramótið í Katar. Hann hafði spilað í nokkra mánuði með æskufélagi sínu Nacional og hjálpað því að verða meistarar í Úrúgvæ en ákvað að leita á nýjar slóðir og skrifa undir tveggja ára samning við Gremio. Gremio hefur aðsetur í suður Brasilíu og er ekki langt frá landamærunum við Úrúgvæ. Suarez skoraði meðal annars með laglegri vippu yfir markvörðinn og svo annað mark með viðstöðulausu skoti. „Ég held að þetta sé besta frumraun mín með félagi en síðast skoraði ég í fyrsta leik með Atletico Madrid,“ sagði Luis Suarez við Sportv eftir leik. Full story:https://t.co/rjdUPnd1cR— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2023 Suarez skoraði öll mörkin sín í fyrri hálfleiknum og fór af velli þegar aðeins fjórtán mínútur voru liðnar af þeim síðar. „Hann gæti ekki hafa byrjað betur. Stuðningsmennirnir trúa á hann og það gerum við líka. Hann sýndi okkur af hverju hann er kominn hingað. Hann komst líka fljótt inn í hópinn af því að hann er mjög jarðbundinn einstaklingur. Hann vill bara vera eins og allir hinir,“ sagði Renato, þjálfari Gremio. He might be 35 but Luis Suárezhas still got it. This is his debut hat-trick for Grêmio. @TNTSportsBR pic.twitter.com/TSkMei9a7T— Football Tweet (@Football__Tweet) January 18, 2023
Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira