Luis Suarez með þrennu í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 15:30 Luis Suarez var sáttur með þrennu í fyrsta leik með Gremio liðinu. AP/Wesley Santos Luis Suarez var fljótur að minna á sig í fyrsta leik sínum með brasilíska félaginu Gremio. Úrúgvæinn þreytti frumraun sína í gær og skoraði þrennu á aðeins 38 mínútum í 4-1 sigri Gremio á Sao Luiz en með því tryggði liðið sér sigur í Recopa Gaucha ofurbikarnum. Contento de debutar en este Estadio increible y con el apoyo de nuestra torcida! Ganar y poder ayudar a @Gremio me deja muy feliz! pic.twitter.com/vo5NikXQ5u— Luis Suárez (@LuisSuarez9) January 18, 2023 Hinn 35 ára gamli fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona gekk frá samningum við brasilíska félagið eftir heimsmeistaramótið í Katar. Hann hafði spilað í nokkra mánuði með æskufélagi sínu Nacional og hjálpað því að verða meistarar í Úrúgvæ en ákvað að leita á nýjar slóðir og skrifa undir tveggja ára samning við Gremio. Gremio hefur aðsetur í suður Brasilíu og er ekki langt frá landamærunum við Úrúgvæ. Suarez skoraði meðal annars með laglegri vippu yfir markvörðinn og svo annað mark með viðstöðulausu skoti. „Ég held að þetta sé besta frumraun mín með félagi en síðast skoraði ég í fyrsta leik með Atletico Madrid,“ sagði Luis Suarez við Sportv eftir leik. Full story:https://t.co/rjdUPnd1cR— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2023 Suarez skoraði öll mörkin sín í fyrri hálfleiknum og fór af velli þegar aðeins fjórtán mínútur voru liðnar af þeim síðar. „Hann gæti ekki hafa byrjað betur. Stuðningsmennirnir trúa á hann og það gerum við líka. Hann sýndi okkur af hverju hann er kominn hingað. Hann komst líka fljótt inn í hópinn af því að hann er mjög jarðbundinn einstaklingur. Hann vill bara vera eins og allir hinir,“ sagði Renato, þjálfari Gremio. He might be 35 but Luis Suárezhas still got it. This is his debut hat-trick for Grêmio. @TNTSportsBR pic.twitter.com/TSkMei9a7T— Football Tweet (@Football__Tweet) January 18, 2023 Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Úrúgvæinn þreytti frumraun sína í gær og skoraði þrennu á aðeins 38 mínútum í 4-1 sigri Gremio á Sao Luiz en með því tryggði liðið sér sigur í Recopa Gaucha ofurbikarnum. Contento de debutar en este Estadio increible y con el apoyo de nuestra torcida! Ganar y poder ayudar a @Gremio me deja muy feliz! pic.twitter.com/vo5NikXQ5u— Luis Suárez (@LuisSuarez9) January 18, 2023 Hinn 35 ára gamli fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona gekk frá samningum við brasilíska félagið eftir heimsmeistaramótið í Katar. Hann hafði spilað í nokkra mánuði með æskufélagi sínu Nacional og hjálpað því að verða meistarar í Úrúgvæ en ákvað að leita á nýjar slóðir og skrifa undir tveggja ára samning við Gremio. Gremio hefur aðsetur í suður Brasilíu og er ekki langt frá landamærunum við Úrúgvæ. Suarez skoraði meðal annars með laglegri vippu yfir markvörðinn og svo annað mark með viðstöðulausu skoti. „Ég held að þetta sé besta frumraun mín með félagi en síðast skoraði ég í fyrsta leik með Atletico Madrid,“ sagði Luis Suarez við Sportv eftir leik. Full story:https://t.co/rjdUPnd1cR— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2023 Suarez skoraði öll mörkin sín í fyrri hálfleiknum og fór af velli þegar aðeins fjórtán mínútur voru liðnar af þeim síðar. „Hann gæti ekki hafa byrjað betur. Stuðningsmennirnir trúa á hann og það gerum við líka. Hann sýndi okkur af hverju hann er kominn hingað. Hann komst líka fljótt inn í hópinn af því að hann er mjög jarðbundinn einstaklingur. Hann vill bara vera eins og allir hinir,“ sagði Renato, þjálfari Gremio. He might be 35 but Luis Suárezhas still got it. This is his debut hat-trick for Grêmio. @TNTSportsBR pic.twitter.com/TSkMei9a7T— Football Tweet (@Football__Tweet) January 18, 2023
Fótbolti Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira