Þrír útisigrar á Ítalíu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 17:15 Það var tekist á í leik Torino og Spezia í dag. Vísir/Getty Þrír leikir eru búnir í Serie A í dag og hafa þeir allir unnist á útivelli. Lazio hangir með í pakka þeirra liða sem elta topplið Napoli. Napoli er komið með níu stiga forskot í ítalska boltanum en þeir unnu 5-1 sigur á Juventus á föstudagskvöldið. Í dag er síðan búið að spila þrjá leiki í deildinni og hafa þeir allir unnist á útivelli. Í Tórínó tóku heimamenn á móti Spezia. Eina mark leiksins kom á 28.mínútu þegar M´Bala Nzola skoraði úr vítaspyrnu fyrir gestina í Spezia. Eftir sigurinn er Spezia í 16.sæti deildarinnar, níu stigum fyrir ofan fallsæti. Udinese tók á móti Bologna í leik tveggja liða sem sigla fremur lygnan sjó. Beto kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu eftir sendingu Isaac Success en Bologna svaraði með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fyrst skoraði Nicola Sansone á 59.mínútu og Stefan Posch skoraði sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. Í fyrsta leik dagsins mættust síðan Sassuolo og Lazio. Lazio þurftu sigur til að hanga með í pakkanum sem fylgir eftir toppliði Lazio og þeir náðu í stigin þrjú með góðum útisigri. Mattia Zaccani og Felipe Anderson skoruðu mörkin í 2-0 sigri. Í kvöld taka síðan Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma á móti Fiorentina en Roma getur jafnað nágranna sína í Lazio að stigum með sigri. Ítalski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Napoli er komið með níu stiga forskot í ítalska boltanum en þeir unnu 5-1 sigur á Juventus á föstudagskvöldið. Í dag er síðan búið að spila þrjá leiki í deildinni og hafa þeir allir unnist á útivelli. Í Tórínó tóku heimamenn á móti Spezia. Eina mark leiksins kom á 28.mínútu þegar M´Bala Nzola skoraði úr vítaspyrnu fyrir gestina í Spezia. Eftir sigurinn er Spezia í 16.sæti deildarinnar, níu stigum fyrir ofan fallsæti. Udinese tók á móti Bologna í leik tveggja liða sem sigla fremur lygnan sjó. Beto kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu eftir sendingu Isaac Success en Bologna svaraði með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fyrst skoraði Nicola Sansone á 59.mínútu og Stefan Posch skoraði sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. Í fyrsta leik dagsins mættust síðan Sassuolo og Lazio. Lazio þurftu sigur til að hanga með í pakkanum sem fylgir eftir toppliði Lazio og þeir náðu í stigin þrjú með góðum útisigri. Mattia Zaccani og Felipe Anderson skoruðu mörkin í 2-0 sigri. Í kvöld taka síðan Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma á móti Fiorentina en Roma getur jafnað nágranna sína í Lazio að stigum með sigri.
Ítalski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira