Tugþúsundir mótmæla ríkisstjórninni í grenjandi rigningu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2023 19:26 Andstæðingar segja réttarkerfið og grundvallarmannréttindi í hættu. AP Photo/Oded Balilty Rúmlega áttatíu þúsund manns mótmæla nú ríkisstjórninni við Hæstarétt Ísraels. Ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú forseta Ísarels hefur boðað víðtækar breytingar á réttarkerfi landsins. Andstæðingar óttast endalok lýðræðisins. Ester Hayut, forseti Hæstaréttar, sagði í ræðu í vikunni að áætlanir ríkisstjórnar gætu reynst hræðilegar. Boðaðar breytingar gætu haft í för með sér að ríkisstjórnin hefði frjálsar hendur til að setja hvaða lög sem er, án þess að Hæstiréttur gæti lagt mat á þau með fullnægjandi hætti. Hayut lýsti yfir miklum áhyggjum af réttarríki og telur grundvallarmannréttindi í hættu. Þessu hefur Netanjahú vísað á bug og segir breytingarnar í takt við vilja meirihlutans, sem fari með umboð fólksins í landinu. Lögregla hefur lokað fjölmörgum götum í nágrenni torgsins Habima Square, sem stendur við Hæstarétt. Mótmælin hafa einnig farið fram við heimili Netanjahú þar sem þúsundirhafa komið saman. Lögregla er með töluverðan viðbúnað á svæðinu: „Okkar markmið er að passa að allir geti mótmælt friðsamlega og farið öruggt til síns heima,“ sagði lögreglustjóri Tel Aviv í yfirlýsingu. The Times of Isreal greina frá. Ísrael Tengdar fréttir Netanjahú snýr aftur til valda Benjamín Netanjahú hefur myndað ríkisstjórn í Ísrael og snýr aftur í forsætisráðherrastól í sjötta sinn. 21. desember 2022 23:17 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Ester Hayut, forseti Hæstaréttar, sagði í ræðu í vikunni að áætlanir ríkisstjórnar gætu reynst hræðilegar. Boðaðar breytingar gætu haft í för með sér að ríkisstjórnin hefði frjálsar hendur til að setja hvaða lög sem er, án þess að Hæstiréttur gæti lagt mat á þau með fullnægjandi hætti. Hayut lýsti yfir miklum áhyggjum af réttarríki og telur grundvallarmannréttindi í hættu. Þessu hefur Netanjahú vísað á bug og segir breytingarnar í takt við vilja meirihlutans, sem fari með umboð fólksins í landinu. Lögregla hefur lokað fjölmörgum götum í nágrenni torgsins Habima Square, sem stendur við Hæstarétt. Mótmælin hafa einnig farið fram við heimili Netanjahú þar sem þúsundirhafa komið saman. Lögregla er með töluverðan viðbúnað á svæðinu: „Okkar markmið er að passa að allir geti mótmælt friðsamlega og farið öruggt til síns heima,“ sagði lögreglustjóri Tel Aviv í yfirlýsingu. The Times of Isreal greina frá.
Ísrael Tengdar fréttir Netanjahú snýr aftur til valda Benjamín Netanjahú hefur myndað ríkisstjórn í Ísrael og snýr aftur í forsætisráðherrastól í sjötta sinn. 21. desember 2022 23:17 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Netanjahú snýr aftur til valda Benjamín Netanjahú hefur myndað ríkisstjórn í Ísrael og snýr aftur í forsætisráðherrastól í sjötta sinn. 21. desember 2022 23:17