Segir enn barist í Soledar en sveitum Rússa hafi fjölgað úr 250 í 280 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. janúar 2023 12:36 Úkraínskur hermaður bendir í átt að reyk við útjaðar Soledar. AP/Libkos Úkraínumenn halda enn borginni Soledar en hersveitum Rússa í Úkraínu hefur fjölgað úr 250 í 280 frá því í síðustu viku. Þetta sagði Hanna Maliar, aðstoðarutanríkisráðherra Úkraínu, á blaðamannafundi í morgun. Maliar sagði harða bardaga enn standa yfir í Soledar en stjórnvöld í Kænugarði hafa neitað fregnum þess efnis að Rússar hafi umkringt og tekið borgina, líkt og Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur haldið fram. Prigozhin fulllyrti í morgun að sveitir hans hefðu fundið líkamsleifar annars tveggja hjálparstarfsmanna frá Bretlandi sem hefur verið saknað. Hann nefndi ekki nafn mannsins en sagði menn sína hafa fundið skilríki beggja í fórum hans. Maliar sagði Rússa sækja að Soledar, þar sem látnir hermenn þeirra lægju á víð og dreif. Rússnesk stjórnvöld hefðu leitt þúsundir eigin ríkisborgara til slátrunar en Úkraínumenn stæðu enn vörðinn. Bretar segja upplýsingar sínar benda til þess að enn sé barist umhverfis borgina, í Donetsk, og á vegum sem liggja að Kramatorsk, í Luhansk. Úkraínumenn segjast hafa fellt fleiri en 100 rússneska hermenn í einni árás í Soledar en þetta hefur ekki verið staðfest. Robert Habeck, varakanslari Þýskalands, sagði í morgun að Þjóðverjar ættu ekki að standa í vegi annarra þjóða sem vildu veita Úkraínumönnum stuðning í formi vopna. Þetta sagði hann vegna ákvörðunar Pólverja um að senda þýska Leopard-skriðdreka til Úkraínu en gjöfin er háð samþykki Þjóðverja. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Maliar sagði harða bardaga enn standa yfir í Soledar en stjórnvöld í Kænugarði hafa neitað fregnum þess efnis að Rússar hafi umkringt og tekið borgina, líkt og Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagner málaliðahópsins, hefur haldið fram. Prigozhin fulllyrti í morgun að sveitir hans hefðu fundið líkamsleifar annars tveggja hjálparstarfsmanna frá Bretlandi sem hefur verið saknað. Hann nefndi ekki nafn mannsins en sagði menn sína hafa fundið skilríki beggja í fórum hans. Maliar sagði Rússa sækja að Soledar, þar sem látnir hermenn þeirra lægju á víð og dreif. Rússnesk stjórnvöld hefðu leitt þúsundir eigin ríkisborgara til slátrunar en Úkraínumenn stæðu enn vörðinn. Bretar segja upplýsingar sínar benda til þess að enn sé barist umhverfis borgina, í Donetsk, og á vegum sem liggja að Kramatorsk, í Luhansk. Úkraínumenn segjast hafa fellt fleiri en 100 rússneska hermenn í einni árás í Soledar en þetta hefur ekki verið staðfest. Robert Habeck, varakanslari Þýskalands, sagði í morgun að Þjóðverjar ættu ekki að standa í vegi annarra þjóða sem vildu veita Úkraínumönnum stuðning í formi vopna. Þetta sagði hann vegna ákvörðunar Pólverja um að senda þýska Leopard-skriðdreka til Úkraínu en gjöfin er háð samþykki Þjóðverja.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira