Frakkar halda tryggð við Deschamps Hjörvar Ólafsson skrifar 7. janúar 2023 11:46 Didier Deschamps var vitanlega súr eftir tap Frakka gegn Argentínu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í desember síðastliðnum. Vísir/Getty Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við franska knattspyrnusambandið. Nýr samningur hans gildir fram yfir lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við franska knattspyrnusambandið. Nýr samningur hans gildir fram yfir lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Nokkuð var rætt og ritað um framtíð Deschamps eftir að franska liðið laut í lægra haldi fyrir Argentínu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Doha í Katar í desember síðastliðnum. Nú er ljóst að Deschamps mun stýra Frakklandi á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar og freista þess síðan að koma liðinu í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem haldið verður í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. La Fédération Française de Football et Noël Le Graët, son président, sont heureux d annoncer la prolongation de à la tête de l Équipe de France jusqu au mois de juin https://t.co/4CawVszXsS#FiersdetreBleus pic.twitter.com/W2YV4bOVf3— Equipe de France (@equipedefrance) January 7, 2023 Deschamps hefur stýrt Frakklandi í 11 ár en á þeim tíma hefur liðið orðið heimsmeistari árið 2018, unnið Þjóðadeildina 2021 og þá fór franska liðið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar í lok síðasta árs þar sem liðið beið ósigur gegn Argentínu eftir vítaspyrnukeppni. Þar að auki lék liðið til úrslita á heimavelli á Evrópumótinu árið 2016 en laut þá í gras gegn Portúgal á Stade de France. Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við franska knattspyrnusambandið. Nýr samningur hans gildir fram yfir lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. Nokkuð var rætt og ritað um framtíð Deschamps eftir að franska liðið laut í lægra haldi fyrir Argentínu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Doha í Katar í desember síðastliðnum. Nú er ljóst að Deschamps mun stýra Frakklandi á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar og freista þess síðan að koma liðinu í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem haldið verður í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. La Fédération Française de Football et Noël Le Graët, son président, sont heureux d annoncer la prolongation de à la tête de l Équipe de France jusqu au mois de juin https://t.co/4CawVszXsS#FiersdetreBleus pic.twitter.com/W2YV4bOVf3— Equipe de France (@equipedefrance) January 7, 2023 Deschamps hefur stýrt Frakklandi í 11 ár en á þeim tíma hefur liðið orðið heimsmeistari árið 2018, unnið Þjóðadeildina 2021 og þá fór franska liðið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar í lok síðasta árs þar sem liðið beið ósigur gegn Argentínu eftir vítaspyrnukeppni. Þar að auki lék liðið til úrslita á heimavelli á Evrópumótinu árið 2016 en laut þá í gras gegn Portúgal á Stade de France.
Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn