Lét ríkisstjórnina heyra það: „Voga þú þér ekki að gera það þarna rasistinn þinn“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. desember 2022 15:04 Inga Sæland formaður Flokks fólksins lét ríkisstjórnina heyra það í Kryddsíldinni í dag. Hún sagði grundvallarmannréttindi vanvirt, fjölmargir Íslendingar lepji dauðann úr skel. Galið sé að halda því fram að hægt sé að opna faðminn fyrir hverjum þeim, sem koma vill hingað til lands. Rætt var um málefni flóttamanna þegar Inga Sæland bað um orðið. „Við skulum ekki gleyma því að við erum með löggjöf í landinu, um nákvæmlega málaflokkinn. Og það er hreinlega með ólíkindum að við séum tilbúin að ganga á þessa löggjöf af því það verður einhvers staðar hávaði þarna úti.“ Hún segir að ríkisstjórnin verði að átta sig á því að þúsundir Íslendinga búi í sárri neyð. „Mér finnst algjörlega galið að ætla að halda því fram að við getum opnað hér faðminn og sagt komið allir til okkar, af því hér er nóg af öllu. Og ef þú segir eitthvað annað þá er sagt: Ætlar þú að fara að bera saman þetta og hitt? Voga þú þér ekki að gera það þarna rasistinn þinn,“ sagði Inga Sæland. „Ég var búin að berjast fyrir því eins og brjálæðingur að reyna að ná fram 126 miljónum fyrir eldri borgara sem eiga ekki í sig og á og eru að lepja dauðann úr skel. Það vafðist ekki fyrir ríkisstjórninni að segja nei, þrisvar sinnum.“ Vel fór á með þingmönnum í upphafi en það fór fljótt að hitna í kolunum.Vísir/Hulda Margrét Flokkur fólksins Kryddsíld Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira
Rætt var um málefni flóttamanna þegar Inga Sæland bað um orðið. „Við skulum ekki gleyma því að við erum með löggjöf í landinu, um nákvæmlega málaflokkinn. Og það er hreinlega með ólíkindum að við séum tilbúin að ganga á þessa löggjöf af því það verður einhvers staðar hávaði þarna úti.“ Hún segir að ríkisstjórnin verði að átta sig á því að þúsundir Íslendinga búi í sárri neyð. „Mér finnst algjörlega galið að ætla að halda því fram að við getum opnað hér faðminn og sagt komið allir til okkar, af því hér er nóg af öllu. Og ef þú segir eitthvað annað þá er sagt: Ætlar þú að fara að bera saman þetta og hitt? Voga þú þér ekki að gera það þarna rasistinn þinn,“ sagði Inga Sæland. „Ég var búin að berjast fyrir því eins og brjálæðingur að reyna að ná fram 126 miljónum fyrir eldri borgara sem eiga ekki í sig og á og eru að lepja dauðann úr skel. Það vafðist ekki fyrir ríkisstjórninni að segja nei, þrisvar sinnum.“ Vel fór á með þingmönnum í upphafi en það fór fljótt að hitna í kolunum.Vísir/Hulda Margrét
Flokkur fólksins Kryddsíld Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Sjá meira