Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 14:31 Kalvin Phillips hlær að söngvum stuðningsmanna Leeds. Stu Forster/Getty Images Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Breskum fjölmiðlum var tíðrætt um það í vikunni að Phillips hefði komið of þungur heim af HM í Katar. Hann var á varamannabekk City er það mætti Leeds United í gær og kom ekki við sögu. Phillips var þar að snúa aftur á Elland Road eftir skipti sín frá Leeds til City í sumar. Hann lék 214 deildarleiki fyrir liðið á árunum 2014 til 2022 og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2020. Í ljósi umræðunnar gerðu stuðningsmenn Leeds í stúkunni góðlátlegt grín að Phillips þegar hann hitaði upp og sungu: „Þú ert of feitur til að spila fyrir Leeds“. Phillips brást vel við og blés upp kinnarnar í átt að þeim í stúkunni, áður en hann brosti og klappaði. Leedsarar kunnu að meta viðbrögðin og kyrjuðu „Yorkshire Pirlo“ til Phillips. Með því er átt við að Phillips sé Andrea Pirlo Jórvíkurskíris. Josep Guardiola, þjálfari Manchester City, var spurður út í þyngd Phillips eftir 3-1 sigur City í leiknum. Hann gerði ekki síður grín að umræðunni. „Hann er með fullkominn líkama, svo kynæsandi,“ sagði Guardiola um Phillips. Pep Guardiola was asked about Kalvin Phillips...His response #BBCFootball #LEEMCI pic.twitter.com/DAxBDv6qrk— Match of the Day (@BBCMOTD) December 28, 2022 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01 Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Sjá meira
Breskum fjölmiðlum var tíðrætt um það í vikunni að Phillips hefði komið of þungur heim af HM í Katar. Hann var á varamannabekk City er það mætti Leeds United í gær og kom ekki við sögu. Phillips var þar að snúa aftur á Elland Road eftir skipti sín frá Leeds til City í sumar. Hann lék 214 deildarleiki fyrir liðið á árunum 2014 til 2022 og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2020. Í ljósi umræðunnar gerðu stuðningsmenn Leeds í stúkunni góðlátlegt grín að Phillips þegar hann hitaði upp og sungu: „Þú ert of feitur til að spila fyrir Leeds“. Phillips brást vel við og blés upp kinnarnar í átt að þeim í stúkunni, áður en hann brosti og klappaði. Leedsarar kunnu að meta viðbrögðin og kyrjuðu „Yorkshire Pirlo“ til Phillips. Með því er átt við að Phillips sé Andrea Pirlo Jórvíkurskíris. Josep Guardiola, þjálfari Manchester City, var spurður út í þyngd Phillips eftir 3-1 sigur City í leiknum. Hann gerði ekki síður grín að umræðunni. „Hann er með fullkominn líkama, svo kynæsandi,“ sagði Guardiola um Phillips. Pep Guardiola was asked about Kalvin Phillips...His response #BBCFootball #LEEMCI pic.twitter.com/DAxBDv6qrk— Match of the Day (@BBCMOTD) December 28, 2022
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01 Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Sjá meira
Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01