Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 07:31 Emiliano Martínez fór mikinn í fagnaðarlátum eftir að Argentína tryggði sér titilinn, þar á meðal beindi hann fagnaðarlátum að Mbappé. Sá franski kveðst ekki eyða tíma í þann argentínska. Samsett/Getty Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. Athygli vakti að Mbappé mætti beint til æfinga hjá PSG eftir að hafa spilað gott sem hverja einustu mínútu á HM þar sem Frakkar fóru alla leið í úrslitin. Sá franski skoraði þrennu er þeir þurftu að þola tap fyrir Argentínu í vítakeppni eftir framlengdan leik. Parísarmönnum gafst þá tæplega tækifæri til að hvíla hann í leik gærkvöldsins við Strasbourg þar sem liðsfélagi hans Neymar fékk að líta rautt spjald þegar tæpur hálftími lifði leiks. Mbappé spilaði allt til loka og skoraði sigurmark PSG á 96. mínútu leiksins í 2-1 sigri. Eftir leik var Mbappé spurður út í Emiliano Martínez, markvörð Argentínu og Aston Villa á Englandi, en sá hefur vakið athygli fyrir misgáfuleg fagnaðarlæti eftir úrslitaleikinn. Hann söng níðsöngva um Mbappé eftir leik og var þá mættur með Mbappé-brúðu þegar þeir argentínsku fóru á rútu í gegnum Buenos Aires. Mbappé var spurður út í Martínez eftir leik gærkvöldsins og kveðst ekki eyða orku í að pæla í honum. „Fagnaðarlæti eru ekki vandamál fyrir mér. Ég eyði ekki orku í svo léttvæga hluti. Það sem er mikilvægt fyrir mér er að gefa mitt besta fyrir félagið, sagði Mbappé eftir leik í gær.“ Franski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Athygli vakti að Mbappé mætti beint til æfinga hjá PSG eftir að hafa spilað gott sem hverja einustu mínútu á HM þar sem Frakkar fóru alla leið í úrslitin. Sá franski skoraði þrennu er þeir þurftu að þola tap fyrir Argentínu í vítakeppni eftir framlengdan leik. Parísarmönnum gafst þá tæplega tækifæri til að hvíla hann í leik gærkvöldsins við Strasbourg þar sem liðsfélagi hans Neymar fékk að líta rautt spjald þegar tæpur hálftími lifði leiks. Mbappé spilaði allt til loka og skoraði sigurmark PSG á 96. mínútu leiksins í 2-1 sigri. Eftir leik var Mbappé spurður út í Emiliano Martínez, markvörð Argentínu og Aston Villa á Englandi, en sá hefur vakið athygli fyrir misgáfuleg fagnaðarlæti eftir úrslitaleikinn. Hann söng níðsöngva um Mbappé eftir leik og var þá mættur með Mbappé-brúðu þegar þeir argentínsku fóru á rútu í gegnum Buenos Aires. Mbappé var spurður út í Martínez eftir leik gærkvöldsins og kveðst ekki eyða orku í að pæla í honum. „Fagnaðarlæti eru ekki vandamál fyrir mér. Ég eyði ekki orku í svo léttvæga hluti. Það sem er mikilvægt fyrir mér er að gefa mitt besta fyrir félagið, sagði Mbappé eftir leik í gær.“
Franski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira