Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 07:31 Emiliano Martínez fór mikinn í fagnaðarlátum eftir að Argentína tryggði sér titilinn, þar á meðal beindi hann fagnaðarlátum að Mbappé. Sá franski kveðst ekki eyða tíma í þann argentínska. Samsett/Getty Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. Athygli vakti að Mbappé mætti beint til æfinga hjá PSG eftir að hafa spilað gott sem hverja einustu mínútu á HM þar sem Frakkar fóru alla leið í úrslitin. Sá franski skoraði þrennu er þeir þurftu að þola tap fyrir Argentínu í vítakeppni eftir framlengdan leik. Parísarmönnum gafst þá tæplega tækifæri til að hvíla hann í leik gærkvöldsins við Strasbourg þar sem liðsfélagi hans Neymar fékk að líta rautt spjald þegar tæpur hálftími lifði leiks. Mbappé spilaði allt til loka og skoraði sigurmark PSG á 96. mínútu leiksins í 2-1 sigri. Eftir leik var Mbappé spurður út í Emiliano Martínez, markvörð Argentínu og Aston Villa á Englandi, en sá hefur vakið athygli fyrir misgáfuleg fagnaðarlæti eftir úrslitaleikinn. Hann söng níðsöngva um Mbappé eftir leik og var þá mættur með Mbappé-brúðu þegar þeir argentínsku fóru á rútu í gegnum Buenos Aires. Mbappé var spurður út í Martínez eftir leik gærkvöldsins og kveðst ekki eyða orku í að pæla í honum. „Fagnaðarlæti eru ekki vandamál fyrir mér. Ég eyði ekki orku í svo léttvæga hluti. Það sem er mikilvægt fyrir mér er að gefa mitt besta fyrir félagið, sagði Mbappé eftir leik í gær.“ Franski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira
Athygli vakti að Mbappé mætti beint til æfinga hjá PSG eftir að hafa spilað gott sem hverja einustu mínútu á HM þar sem Frakkar fóru alla leið í úrslitin. Sá franski skoraði þrennu er þeir þurftu að þola tap fyrir Argentínu í vítakeppni eftir framlengdan leik. Parísarmönnum gafst þá tæplega tækifæri til að hvíla hann í leik gærkvöldsins við Strasbourg þar sem liðsfélagi hans Neymar fékk að líta rautt spjald þegar tæpur hálftími lifði leiks. Mbappé spilaði allt til loka og skoraði sigurmark PSG á 96. mínútu leiksins í 2-1 sigri. Eftir leik var Mbappé spurður út í Emiliano Martínez, markvörð Argentínu og Aston Villa á Englandi, en sá hefur vakið athygli fyrir misgáfuleg fagnaðarlæti eftir úrslitaleikinn. Hann söng níðsöngva um Mbappé eftir leik og var þá mættur með Mbappé-brúðu þegar þeir argentínsku fóru á rútu í gegnum Buenos Aires. Mbappé var spurður út í Martínez eftir leik gærkvöldsins og kveðst ekki eyða orku í að pæla í honum. „Fagnaðarlæti eru ekki vandamál fyrir mér. Ég eyði ekki orku í svo léttvæga hluti. Það sem er mikilvægt fyrir mér er að gefa mitt besta fyrir félagið, sagði Mbappé eftir leik í gær.“
Franski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira