„Hann er betri en Mbappé og Haaland“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 09:30 Julián Álvarez var afar öflugur á HM en hefur færri tækifæri fengið með félagi heldur en landsliði. Maja Hitij - FIFA/FIFA via Getty Images Iván Zamorano, fyrrum framherji Inter Milan og Real Madrid, segir ungstirni Manchester City, Julián Álvarez, hafa upp á meira að bjóða en tveir bestu framherjar heims. Hinn síleski Zamorano raðaði inn mörkum með Real Madrid um miðjan tíunda áratug síðustu aldar og lék svo lengi vel með Inter á Ítalíu hvar honum gekk öllu verr að finna netmöskvana. Hann ræddi heimsmeistaramótið við argentínska miðilinn Olé eftir að hafa tekið þátt í heiðursleik fyrir fyrrum liðsfélaga hans hjá Inter, Javier Zanetti. Þar bar Álvarez á góma, en hann var feiknasterkur er Argentína fagnaði sigri á mótinu. „Hann er klassískur framherji, en fáir slíkir eru eftir. Fyrir mér, í nútímafótbolta, er Julián heilsteyptasti framherji heims,“ segir Zamorano. Zamorano var hörkuframherji á sínum tíma. Hér berst hann við Peter Schmeichel á tíunda áratugnum.Getty „Ef við skoðum aðra framherja og lítum yfir alla sóknarlínuna, þá er hann sá heilsteyptasti þar sem Haaland gerir ekki vel á köntunum, við höfum séð Mbappé í níunni þar sem hann leggur ekki margt að borðinu,“ „En Julián gerir allt það. Fyrst og fremst er hann svo með risa hjarta sem gerir hann enn betri,“ segir Zamorano. Álvarez raðaði inn mörkum með River Plate í heimalandinu en gekk í raðir Manchester City í sumar eftir að hafa verið keyptur í janúar síðastliðnum. Hann hefur spilað tólf deildarleiki með liðinu í vetur, fæsta í byrjunarliði, og skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk á nýliðnu heimsmeistaramóti, þar á meðal tvö í 3-0 sigri á Króötum í undanúrslitum. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Hinn síleski Zamorano raðaði inn mörkum með Real Madrid um miðjan tíunda áratug síðustu aldar og lék svo lengi vel með Inter á Ítalíu hvar honum gekk öllu verr að finna netmöskvana. Hann ræddi heimsmeistaramótið við argentínska miðilinn Olé eftir að hafa tekið þátt í heiðursleik fyrir fyrrum liðsfélaga hans hjá Inter, Javier Zanetti. Þar bar Álvarez á góma, en hann var feiknasterkur er Argentína fagnaði sigri á mótinu. „Hann er klassískur framherji, en fáir slíkir eru eftir. Fyrir mér, í nútímafótbolta, er Julián heilsteyptasti framherji heims,“ segir Zamorano. Zamorano var hörkuframherji á sínum tíma. Hér berst hann við Peter Schmeichel á tíunda áratugnum.Getty „Ef við skoðum aðra framherja og lítum yfir alla sóknarlínuna, þá er hann sá heilsteyptasti þar sem Haaland gerir ekki vel á köntunum, við höfum séð Mbappé í níunni þar sem hann leggur ekki margt að borðinu,“ „En Julián gerir allt það. Fyrst og fremst er hann svo með risa hjarta sem gerir hann enn betri,“ segir Zamorano. Álvarez raðaði inn mörkum með River Plate í heimalandinu en gekk í raðir Manchester City í sumar eftir að hafa verið keyptur í janúar síðastliðnum. Hann hefur spilað tólf deildarleiki með liðinu í vetur, fæsta í byrjunarliði, og skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk á nýliðnu heimsmeistaramóti, þar á meðal tvö í 3-0 sigri á Króötum í undanúrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira