„Hann er betri en Mbappé og Haaland“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 09:30 Julián Álvarez var afar öflugur á HM en hefur færri tækifæri fengið með félagi heldur en landsliði. Maja Hitij - FIFA/FIFA via Getty Images Iván Zamorano, fyrrum framherji Inter Milan og Real Madrid, segir ungstirni Manchester City, Julián Álvarez, hafa upp á meira að bjóða en tveir bestu framherjar heims. Hinn síleski Zamorano raðaði inn mörkum með Real Madrid um miðjan tíunda áratug síðustu aldar og lék svo lengi vel með Inter á Ítalíu hvar honum gekk öllu verr að finna netmöskvana. Hann ræddi heimsmeistaramótið við argentínska miðilinn Olé eftir að hafa tekið þátt í heiðursleik fyrir fyrrum liðsfélaga hans hjá Inter, Javier Zanetti. Þar bar Álvarez á góma, en hann var feiknasterkur er Argentína fagnaði sigri á mótinu. „Hann er klassískur framherji, en fáir slíkir eru eftir. Fyrir mér, í nútímafótbolta, er Julián heilsteyptasti framherji heims,“ segir Zamorano. Zamorano var hörkuframherji á sínum tíma. Hér berst hann við Peter Schmeichel á tíunda áratugnum.Getty „Ef við skoðum aðra framherja og lítum yfir alla sóknarlínuna, þá er hann sá heilsteyptasti þar sem Haaland gerir ekki vel á köntunum, við höfum séð Mbappé í níunni þar sem hann leggur ekki margt að borðinu,“ „En Julián gerir allt það. Fyrst og fremst er hann svo með risa hjarta sem gerir hann enn betri,“ segir Zamorano. Álvarez raðaði inn mörkum með River Plate í heimalandinu en gekk í raðir Manchester City í sumar eftir að hafa verið keyptur í janúar síðastliðnum. Hann hefur spilað tólf deildarleiki með liðinu í vetur, fæsta í byrjunarliði, og skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk á nýliðnu heimsmeistaramóti, þar á meðal tvö í 3-0 sigri á Króötum í undanúrslitum. Enski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Hinn síleski Zamorano raðaði inn mörkum með Real Madrid um miðjan tíunda áratug síðustu aldar og lék svo lengi vel með Inter á Ítalíu hvar honum gekk öllu verr að finna netmöskvana. Hann ræddi heimsmeistaramótið við argentínska miðilinn Olé eftir að hafa tekið þátt í heiðursleik fyrir fyrrum liðsfélaga hans hjá Inter, Javier Zanetti. Þar bar Álvarez á góma, en hann var feiknasterkur er Argentína fagnaði sigri á mótinu. „Hann er klassískur framherji, en fáir slíkir eru eftir. Fyrir mér, í nútímafótbolta, er Julián heilsteyptasti framherji heims,“ segir Zamorano. Zamorano var hörkuframherji á sínum tíma. Hér berst hann við Peter Schmeichel á tíunda áratugnum.Getty „Ef við skoðum aðra framherja og lítum yfir alla sóknarlínuna, þá er hann sá heilsteyptasti þar sem Haaland gerir ekki vel á köntunum, við höfum séð Mbappé í níunni þar sem hann leggur ekki margt að borðinu,“ „En Julián gerir allt það. Fyrst og fremst er hann svo með risa hjarta sem gerir hann enn betri,“ segir Zamorano. Álvarez raðaði inn mörkum með River Plate í heimalandinu en gekk í raðir Manchester City í sumar eftir að hafa verið keyptur í janúar síðastliðnum. Hann hefur spilað tólf deildarleiki með liðinu í vetur, fæsta í byrjunarliði, og skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk á nýliðnu heimsmeistaramóti, þar á meðal tvö í 3-0 sigri á Króötum í undanúrslitum.
Enski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira