Musk metur martraðaspá Medvedev marklausa Bjarki Sigurðsson skrifar 27. desember 2022 13:22 Musk segir spána vera fáránlega. Getty/Michael Gonzalez Dmitry Medvedev, náinn bandamaður Vladimír Pútín og fyrrverandi forseti Rússlands, birti í gær sína spá fyrir árið 2023. Margt í spánni mætti flokka sem galið en meðal þeirra sem svöruðu forsetanum fyrrverandi var Elon Musk, forstjóri Twitter. Hann sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hefur á ævi sinni heyrt. Um er að ræða tíu hluti sem Medvedev spáir því að munu gerast á næsta ári. Meðal þess sem hann spáir er að Bretland gangi aftur í Evrópusambandið, borgarastyrjöld brjótist út í Bandaríkjunum, Elon Musk verði forseti Bandaríkjanna og fleira. 4. Poland and Hungary will occupy western regions of the formerly existing Ukraine5. The Fourth Reich will be created, encompassing the territory of Germany and its satellites, i.e., Poland, the Baltic states, Czechia, Slovakia, the Kiev Republic, and other outcasts— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 8. Civil war will break out in the US, California. and Texas becoming independent states as a result. Texas and Mexico will form an allied state. Elon Musk ll win the presidential election in a number of states which, after the new Civil War s end, will have been given to the GOP— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 Musk sjálfur svaraði þessari færslu Medvedev nokkrum sinnum. Fyrsta sem hann gerði var að segja að um væri að ræða „epískan þráð“. Því næst svaraði hann færslunni þar sem Medvedev sagði hann vera næsta forseta Bandaríkjanna með því að setja inn tjákn (e. emoji) af manni sem var hissa. Næst merkti hann þjark sem minnir fólk á Twitter-færslu einhverju síðar og bað þjarkinn um að minna sig á færsluna einu ári síðar. Nokkrum tímum síðar svaraði hann sjálfum sér og sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hafði nokkurn tímann séð. „Spáin sýnir einnig undraverðan skort þekkingar á framförum gervigreindar og sjálfbærrar orku,“ skrifaði Musk. Those are definitely the most absurd predictions I ve ever heard, while also showing astonishing lack of awareness of the progress of artificial intelligence and sustainable energy.— Elon Musk (@elonmusk) December 27, 2022 Samfélagsmiðlar Rússland Twitter Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Sjá meira
Um er að ræða tíu hluti sem Medvedev spáir því að munu gerast á næsta ári. Meðal þess sem hann spáir er að Bretland gangi aftur í Evrópusambandið, borgarastyrjöld brjótist út í Bandaríkjunum, Elon Musk verði forseti Bandaríkjanna og fleira. 4. Poland and Hungary will occupy western regions of the formerly existing Ukraine5. The Fourth Reich will be created, encompassing the territory of Germany and its satellites, i.e., Poland, the Baltic states, Czechia, Slovakia, the Kiev Republic, and other outcasts— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 8. Civil war will break out in the US, California. and Texas becoming independent states as a result. Texas and Mexico will form an allied state. Elon Musk ll win the presidential election in a number of states which, after the new Civil War s end, will have been given to the GOP— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 Musk sjálfur svaraði þessari færslu Medvedev nokkrum sinnum. Fyrsta sem hann gerði var að segja að um væri að ræða „epískan þráð“. Því næst svaraði hann færslunni þar sem Medvedev sagði hann vera næsta forseta Bandaríkjanna með því að setja inn tjákn (e. emoji) af manni sem var hissa. Næst merkti hann þjark sem minnir fólk á Twitter-færslu einhverju síðar og bað þjarkinn um að minna sig á færsluna einu ári síðar. Nokkrum tímum síðar svaraði hann sjálfum sér og sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hafði nokkurn tímann séð. „Spáin sýnir einnig undraverðan skort þekkingar á framförum gervigreindar og sjálfbærrar orku,“ skrifaði Musk. Those are definitely the most absurd predictions I ve ever heard, while also showing astonishing lack of awareness of the progress of artificial intelligence and sustainable energy.— Elon Musk (@elonmusk) December 27, 2022
Samfélagsmiðlar Rússland Twitter Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Sjá meira