Messi verður áfram í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2022 15:01 Heimsmeistaranum líður vel í Frakklandi. Quality Sport Images/Getty Images Það stefnir allt í að heimsmeistarinn Lionel Messi framlengi samning sinn við París Saint-Germain. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Messi hafði verið orðaður við Inter Miami, liðið sem David Beckham á hlut í. Talið var að MLS-deildin væri að reyna fá Messi í sínar raðir og stefndi á að gera hann að andliti heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Lionel Messi just kept breaking records at the World Cup pic.twitter.com/8i1Nj2cSAr— B/R Football (@brfootball) December 23, 2022 Það gæti enn gerst en nú bendir allt til þess að hinn 35 ára gamli Messi verði í París til ársins 2024. Guillem Balague, blaðamaður með einstaklega góð tengsl þegar kemur að Barcelona og Messi, hefur staðfest að Messi hafi í grunninn samþykkt tilboð Parísarliðsins. The is set to stay in Paris, according to @GuillemBalague!He is set to be out of contract in June...#BBCFootball pic.twitter.com/HA1dEdlynR— Match of the Day (@BBCMOTD) December 24, 2022 Enn á eftir að fara yfir smáa letrið og setja blek á blað. Verður það eflaust gert þegar Messi skilar sér aftur til Parísar en hann hefur eytt undanförnum dögum að fagna sigri sínum á HM. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Messi hafði verið orðaður við Inter Miami, liðið sem David Beckham á hlut í. Talið var að MLS-deildin væri að reyna fá Messi í sínar raðir og stefndi á að gera hann að andliti heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Lionel Messi just kept breaking records at the World Cup pic.twitter.com/8i1Nj2cSAr— B/R Football (@brfootball) December 23, 2022 Það gæti enn gerst en nú bendir allt til þess að hinn 35 ára gamli Messi verði í París til ársins 2024. Guillem Balague, blaðamaður með einstaklega góð tengsl þegar kemur að Barcelona og Messi, hefur staðfest að Messi hafi í grunninn samþykkt tilboð Parísarliðsins. The is set to stay in Paris, according to @GuillemBalague!He is set to be out of contract in June...#BBCFootball pic.twitter.com/HA1dEdlynR— Match of the Day (@BBCMOTD) December 24, 2022 Enn á eftir að fara yfir smáa letrið og setja blek á blað. Verður það eflaust gert þegar Messi skilar sér aftur til Parísar en hann hefur eytt undanförnum dögum að fagna sigri sínum á HM.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira