Guðbjörg fékk styttuna eftir fimm ára bið Valur Páll Eiríksson skrifar 21. desember 2022 17:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk styttuna afhenta í dag. KSÍ Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk í dag afhenta styttu frá Knattspyrnusambandi Íslands fyrir að spila 50 landsleiki fyrir Íslands hönd. Afhendingin kemur í kjölfar gagnrýni á sambandið fyrr í vetur. Gagnrýni spratt upp á meðal fyrrum landsliðskvenna eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérmerktri treyju fyrir hundraðasta landsleik sinn, gegn Sádi-Arabíu í nóvember. Dagný Brynjarsdóttir vakti þá máls á því að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið nokkra viðurkenningu frá KSÍ eftir að hafa í apríl spilað sinn 100. A-landsleik. Margrét Lára Viðarsdóttir benti þá á að hún hefði aldrei fengið tækifæri til að kveðja almennilega þegar hún lauk löngum landsliðsferli sínum. Ég get bætt við í umræðuna um litlu hlutina sem @dagnybrynjars og #MLV9 komu í gang að þó ég hafi ekki náð 100 A liðs leikjum á landsliðsferli sem náði yfir hátt í 20 ár þá er ég er enn að bíða eftir 50 leikja styttunni minni sem ég hefði átt að fá fyrir löngu #fotbolti— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) November 7, 2022 Guðbjörg bættist í hóp þeirra radda þegar hún benti á að KSÍ hefði aldrei afhent henni styttu fyrir að leika 50 landsleiki, en samkvæmt reglugerð sambandsins fá allir landsliðsmenn sem ná þeim áfanga styttu að gjöf. Guðbjörg lék sinn 50. landsleik sumarið 2017 og hefur biðin því staðið í rúm fimm ár. Hratt var brugðist við þeirri kvörtun Guðbjargar sem hefur nú fengið styttuna afhenta eftir að hún kom hingað til lands fyrir hátíðarnar, en hún er búsett í Svíþjóð. KSÍ birti mynd af henni með styttuna í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir - 64 leikir í marki Íslands Í dag tók hún við viðurkenningu fyrir 50 leiki Guðbjörg hefur lagt skóna á hilluna og þökkum við henni fyrir allt sem hún hefur gert fyrir íslenskan fótbolta!#dottir pic.twitter.com/eXiTFiy9pb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2022 KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Tímamót Tengdar fréttir „Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8. nóvember 2022 07:01 KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7. nóvember 2022 13:47 Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7. nóvember 2022 10:03 Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6. nóvember 2022 23:30 Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8. nóvember 2022 19:09 Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjá meira
Gagnrýni spratt upp á meðal fyrrum landsliðskvenna eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérmerktri treyju fyrir hundraðasta landsleik sinn, gegn Sádi-Arabíu í nóvember. Dagný Brynjarsdóttir vakti þá máls á því að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið nokkra viðurkenningu frá KSÍ eftir að hafa í apríl spilað sinn 100. A-landsleik. Margrét Lára Viðarsdóttir benti þá á að hún hefði aldrei fengið tækifæri til að kveðja almennilega þegar hún lauk löngum landsliðsferli sínum. Ég get bætt við í umræðuna um litlu hlutina sem @dagnybrynjars og #MLV9 komu í gang að þó ég hafi ekki náð 100 A liðs leikjum á landsliðsferli sem náði yfir hátt í 20 ár þá er ég er enn að bíða eftir 50 leikja styttunni minni sem ég hefði átt að fá fyrir löngu #fotbolti— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) November 7, 2022 Guðbjörg bættist í hóp þeirra radda þegar hún benti á að KSÍ hefði aldrei afhent henni styttu fyrir að leika 50 landsleiki, en samkvæmt reglugerð sambandsins fá allir landsliðsmenn sem ná þeim áfanga styttu að gjöf. Guðbjörg lék sinn 50. landsleik sumarið 2017 og hefur biðin því staðið í rúm fimm ár. Hratt var brugðist við þeirri kvörtun Guðbjargar sem hefur nú fengið styttuna afhenta eftir að hún kom hingað til lands fyrir hátíðarnar, en hún er búsett í Svíþjóð. KSÍ birti mynd af henni með styttuna í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir - 64 leikir í marki Íslands Í dag tók hún við viðurkenningu fyrir 50 leiki Guðbjörg hefur lagt skóna á hilluna og þökkum við henni fyrir allt sem hún hefur gert fyrir íslenskan fótbolta!#dottir pic.twitter.com/eXiTFiy9pb— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2022
KSÍ Landslið kvenna í fótbolta Tímamót Tengdar fréttir „Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8. nóvember 2022 07:01 KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7. nóvember 2022 13:47 Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7. nóvember 2022 10:03 Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6. nóvember 2022 23:30 Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8. nóvember 2022 19:09 Mest lesið Liverpool borgar Jota fjölskyldunni það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Fótbolti Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjá meira
„Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8. nóvember 2022 07:01
KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7. nóvember 2022 13:47
Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7. nóvember 2022 10:03
Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6. nóvember 2022 23:30
Þorgrímur blandar sér í umræðuna: „Hafa leikmenn landsliðsins þakkað KSÍ?“ Þorgrímur Þráinsson, fyrrum knattspyrnumaður og liðsstjóri íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú blandað sér í umræðuna vegna þess að landsliðskonur Íslands telja sig ekki hafa fengið sömu umgjörð og landsliðskarlarnir þegar þær spila tímamótaleiki. 8. nóvember 2022 19:09