Fimmfaldur Messi fagnar á risaauglýsingaskilti í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 14:00 Lionel Messi myndar eiginkonu sína Antonela Roccuzzo með heimsbikarinn umkringdur sonum sínum þremur. AP/Francisco Seco Lionel Messi er maðurinn í dag eftir langþráðan heimsmeistaratitilinn hans um helgina. Víða um heim hafa menn fagnað því að Messi náði loksins á loka hringnum og vinna allt sem fótboltamaður gat unnið. Eitt af flottustu leiðunum sem voru farnar til að halda upp á sigur Messi og félaga í argentínska landsliðinu er auglýsingaskilti hjá íþróttavöruframleiðandanum Adidas sem er samningsbundinn argentínska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Adidas lét útbúa risa auglýsingaskilti í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en það er líklega hátt í þrjátíu metra hátt. Það má sjá fimm útgáfur af Messi, eina frá hverju heimsmeistaramóti, fagna heimsmeistaratitlinum. Það er Messi frá 2006 sem heldur á bikarnum en Messi frá 2022 heldur honum uppi. Messi frá 2010, Messi frá 2014 og Messi frá 2018 fagna með þeim. Messi lék sinn 26. leik á HM í úrslitaleiknum og enginn leikmaður hefur spilað fleiri leiki á heimsmeistaramóti. Hann skoraði mark númer 12 og 13. Hann er nú sá fjórði markahæsti í sögu HM með jafnmörg mörk og Frakkinn Just Fontaine. Það eru bara Miroslav Klose (16 mörk), Ronaldo (15) og Gerd Müller (14) sem hafa skorað fleiri mörk á HM. Messi var líka kosinn sá besti á öðru heimsmeistaramótinu sem enginn annar leikmaður hefur náð. HM 2022 í Katar Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Víða um heim hafa menn fagnað því að Messi náði loksins á loka hringnum og vinna allt sem fótboltamaður gat unnið. Eitt af flottustu leiðunum sem voru farnar til að halda upp á sigur Messi og félaga í argentínska landsliðinu er auglýsingaskilti hjá íþróttavöruframleiðandanum Adidas sem er samningsbundinn argentínska landsliðinu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Adidas lét útbúa risa auglýsingaskilti í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en það er líklega hátt í þrjátíu metra hátt. Það má sjá fimm útgáfur af Messi, eina frá hverju heimsmeistaramóti, fagna heimsmeistaratitlinum. Það er Messi frá 2006 sem heldur á bikarnum en Messi frá 2022 heldur honum uppi. Messi frá 2010, Messi frá 2014 og Messi frá 2018 fagna með þeim. Messi lék sinn 26. leik á HM í úrslitaleiknum og enginn leikmaður hefur spilað fleiri leiki á heimsmeistaramóti. Hann skoraði mark númer 12 og 13. Hann er nú sá fjórði markahæsti í sögu HM með jafnmörg mörk og Frakkinn Just Fontaine. Það eru bara Miroslav Klose (16 mörk), Ronaldo (15) og Gerd Müller (14) sem hafa skorað fleiri mörk á HM. Messi var líka kosinn sá besti á öðru heimsmeistaramótinu sem enginn annar leikmaður hefur náð.
HM 2022 í Katar Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira