Höfum það kósí undir sæng heima Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. desember 2022 21:06 Lögreglumenn frá Lögreglunni á Suðurlandi í dag að fylgjast með veðrinu og umferðinni á Selfossi og þar í kring. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vegagerðarmaður hvetur fólk til að vera bara undir sæng þegar veður er jafn slæmt og þessa dagana og allir vegir í kringum höfuðborgarsvæðið meira og minna lokaðir. Lögreglumaður segir líka upplagt að hafa það kósí heima í veðri, sem þessu. Það var meira en nóg að gera hér hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag enda allir póstar meira og minna lokaðir enda var veður mjög slæmt og er enn. Björgunarsveitir, Vegagerðin og lögreglan sáu um lokanir á vegum. Það voru helst ferðamenn, sem voru á ferðinni og voru að biðja um aðstoð hjá lögreglunni. „Það hefur verið allt lokað frá Selfossi þannig að við höldum okkur bara hér á svæðinu þangað til að eitthvað annað breytist. Mestur þunginn hefur verið á björgunarsveitunum en við reynum þó að aðstoða þá eitthvað,“ segir Árni, lögreglumaður á Selfossi. Hvað hvetur þú fólk til að gera núna heima? „Er ekki bara að halda sér heima og hafa það kósí. Fara undir sæng og knúsast, er það bara ekki upplagt,“ bætir Árni hlægjandi við. Er gaman að standa í þessu? „Já á meðan konan leyfir manni ekki að kaupa sér jeppa þá er fínt að vera á stóra lögreglujeppanum í þessu veðri,“ segir Árni og glottir við tönn. Allar leiðir út frá Selfossi voru lokaðar meira og minna í dag og verða væntanlega líka á morgun miðað við veðurspá og gular viðvaranir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölnir Grétarsson var á vaktinni á Eyrarbakkaveg og lokaði þar veginum fyrir hönd Vegagerðarinnar. „Það er bara allt stopp, fullt af bílum fastir hér og þar og teppa alla vegi,“ segir Fjölnir. Er fólk eitthvað á ferðinni eða er það heima undir sæng? „Já, það er alltaf einhver, sem þarf að komast en það er bara ekkert ferðaveður, fólk á bara að vera undir sæng eins og þú segir,“ segir Fjölnir enn fremur. Fjölnir Grétarsson, starfsmaður Vegagerðarinnar var á lokunarpósti á Eyrarbakkavegi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Lögreglan Björgunarsveitir Veður Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Sjá meira
Það var meira en nóg að gera hér hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag enda allir póstar meira og minna lokaðir enda var veður mjög slæmt og er enn. Björgunarsveitir, Vegagerðin og lögreglan sáu um lokanir á vegum. Það voru helst ferðamenn, sem voru á ferðinni og voru að biðja um aðstoð hjá lögreglunni. „Það hefur verið allt lokað frá Selfossi þannig að við höldum okkur bara hér á svæðinu þangað til að eitthvað annað breytist. Mestur þunginn hefur verið á björgunarsveitunum en við reynum þó að aðstoða þá eitthvað,“ segir Árni, lögreglumaður á Selfossi. Hvað hvetur þú fólk til að gera núna heima? „Er ekki bara að halda sér heima og hafa það kósí. Fara undir sæng og knúsast, er það bara ekki upplagt,“ bætir Árni hlægjandi við. Er gaman að standa í þessu? „Já á meðan konan leyfir manni ekki að kaupa sér jeppa þá er fínt að vera á stóra lögreglujeppanum í þessu veðri,“ segir Árni og glottir við tönn. Allar leiðir út frá Selfossi voru lokaðar meira og minna í dag og verða væntanlega líka á morgun miðað við veðurspá og gular viðvaranir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölnir Grétarsson var á vaktinni á Eyrarbakkaveg og lokaði þar veginum fyrir hönd Vegagerðarinnar. „Það er bara allt stopp, fullt af bílum fastir hér og þar og teppa alla vegi,“ segir Fjölnir. Er fólk eitthvað á ferðinni eða er það heima undir sæng? „Já, það er alltaf einhver, sem þarf að komast en það er bara ekkert ferðaveður, fólk á bara að vera undir sæng eins og þú segir,“ segir Fjölnir enn fremur. Fjölnir Grétarsson, starfsmaður Vegagerðarinnar var á lokunarpósti á Eyrarbakkavegi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Lögreglan Björgunarsveitir Veður Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Fleiri fréttir „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Sjá meira