Benzema neitaði að fara um borð í forsetaflugvél Emmanuel Macron Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 10:00 Benzema á æfingu í aðdraganda HM Vísir/Getty Karim Benzema meiddist í aðdraganda heimsmeistaramótsins og gat ekki tekið þátt með Frökkum á mótinu. Frakkland leikur til úrslita í dag gegn Argentínu. Karim Benzema hafnaði boði forseta Frakklands um að fara í forsetaflugvél til Katar og sjá úrslitaleikinn. Karim Benzema sem er handhafi Gullboltans varð fyrir því óláni að meiðast nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Frakklands á heimsmeistaramótinu. Meiðsli Benzema hafa ekki haft mikil áhrif á Frakka sem eru komnir í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í Katar. Eftir að Karim Benzema var sendur heim frá Katar hefur hann hætt öllum samskiptum við teymi Frakklands sem vildi halda honum í hópnum ef hann skyldi ná sér af meiðslunum en Didier Deschamps, þjálfari Frakklands var ekki á sama máli. Breaking | Karim Benzema has cut off all contact with France staff since his injury in response to the fact that he wanted to stay with the squad & see how his injury evolved, but Didier Deschamps & doctor Franck Le Gall did not see the point, according to tomorrow’s L’Équipe.— Get French Football News (@GFFN) December 17, 2022 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, bauð Karim Benzema að ferðast með sér á einkaflugvél til Katar og sjá úrslitaleikinn gegn Argentínu en Benzema hafnaði því boði. Laurent Blanc og Michel Platini höfnuðu einnig sama boði frá Emmanuel Macron. 🚨 Karim Benzema has declined Emmanuel Macron's invitation to board the presidential plane to attend the World Cup final tonight. (Source: @RMCsport) pic.twitter.com/uvSc4QJMEr— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 18, 2022 Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, vildi lítið tjá sig um að Karim Benzema myndi ekki mæta á úrslitaleikinn. „Ég sé ekki um boðsmiða á úrslitaleikinn fyrir meidda leikmenn og fyrrum leikmenn. Sumir verða á leiknum aðrir ekki,“ sagði Didier Deschamps á blaðamannafundi í gær. HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira
Karim Benzema sem er handhafi Gullboltans varð fyrir því óláni að meiðast nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Frakklands á heimsmeistaramótinu. Meiðsli Benzema hafa ekki haft mikil áhrif á Frakka sem eru komnir í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í Katar. Eftir að Karim Benzema var sendur heim frá Katar hefur hann hætt öllum samskiptum við teymi Frakklands sem vildi halda honum í hópnum ef hann skyldi ná sér af meiðslunum en Didier Deschamps, þjálfari Frakklands var ekki á sama máli. Breaking | Karim Benzema has cut off all contact with France staff since his injury in response to the fact that he wanted to stay with the squad & see how his injury evolved, but Didier Deschamps & doctor Franck Le Gall did not see the point, according to tomorrow’s L’Équipe.— Get French Football News (@GFFN) December 17, 2022 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, bauð Karim Benzema að ferðast með sér á einkaflugvél til Katar og sjá úrslitaleikinn gegn Argentínu en Benzema hafnaði því boði. Laurent Blanc og Michel Platini höfnuðu einnig sama boði frá Emmanuel Macron. 🚨 Karim Benzema has declined Emmanuel Macron's invitation to board the presidential plane to attend the World Cup final tonight. (Source: @RMCsport) pic.twitter.com/uvSc4QJMEr— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 18, 2022 Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, vildi lítið tjá sig um að Karim Benzema myndi ekki mæta á úrslitaleikinn. „Ég sé ekki um boðsmiða á úrslitaleikinn fyrir meidda leikmenn og fyrrum leikmenn. Sumir verða á leiknum aðrir ekki,“ sagði Didier Deschamps á blaðamannafundi í gær.
HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira